Kerfið elskar Framsóknarflokkinn Jakob Bjarnar skrifar 29. október 2017 10:50 Sigurður Ingi og Framsóknarflokkurinn eru ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum, þeir eru beinlínis kíttið í kerfinu. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í nótt að Framsóknarflokkurinn væri límið í íslenskum stjórnmálum. Hann var þá að vísa til stjórnarmyndunarviðræðna, en það á einnig við um sjálft kosningakerfið. Þar kítta þeir í öll göt; Framsóknarflokkurinn er ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum heldur einnig kíttið. Samfylkingin hlaut talsvert fleiri atkvæði en Framsóknarflokkurinn eða sem nam 2.636. Það breytir ekki þeirri staðreynd að Framsóknarflokkurinn fær einum þingmanni meira. Þetta skýrist af því að Framsóknarmenn eru að fá sín atkvæði á „réttum stöðum“. Þeir eru með menn á undan Samfylkingunni á landsbyggðinni, þar sem atkvæðin vega þyngra og nógu mörg til að vera kjördæmakjörnir. Framsókn er með sex þingmenn í landsbyggðakjördæmunum þremur, 2 í hverju þeirra og síðan eru þeir með einn í Kraganum og einn í Reykjavík. Þá er Miðflokkurinn stærri en Framsóknarflokkurinn sé litið til fjölda atkvæða. Þar munar 319 atkvæðum. Og hlýtur það að teljast mikill sigur fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem klauf sig frá Framsóknarflokknum. Þetta breytir þó ekki því að Framsóknarflokkurinn er með stærri þingflokk, eða átta á móti sjö Miðflokksins. Það er því þannig, með persónugervingu, að kerfið elskar Framsóknarflokkinn. Kosningar 2017 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í nótt að Framsóknarflokkurinn væri límið í íslenskum stjórnmálum. Hann var þá að vísa til stjórnarmyndunarviðræðna, en það á einnig við um sjálft kosningakerfið. Þar kítta þeir í öll göt; Framsóknarflokkurinn er ekki bara límið í íslenskum stjórnmálum heldur einnig kíttið. Samfylkingin hlaut talsvert fleiri atkvæði en Framsóknarflokkurinn eða sem nam 2.636. Það breytir ekki þeirri staðreynd að Framsóknarflokkurinn fær einum þingmanni meira. Þetta skýrist af því að Framsóknarmenn eru að fá sín atkvæði á „réttum stöðum“. Þeir eru með menn á undan Samfylkingunni á landsbyggðinni, þar sem atkvæðin vega þyngra og nógu mörg til að vera kjördæmakjörnir. Framsókn er með sex þingmenn í landsbyggðakjördæmunum þremur, 2 í hverju þeirra og síðan eru þeir með einn í Kraganum og einn í Reykjavík. Þá er Miðflokkurinn stærri en Framsóknarflokkurinn sé litið til fjölda atkvæða. Þar munar 319 atkvæðum. Og hlýtur það að teljast mikill sigur fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem klauf sig frá Framsóknarflokknum. Þetta breytir þó ekki því að Framsóknarflokkurinn er með stærri þingflokk, eða átta á móti sjö Miðflokksins. Það er því þannig, með persónugervingu, að kerfið elskar Framsóknarflokkinn.
Kosningar 2017 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira