Þetta eru þau sem náðu kjöri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 10:44 Alls mun átta flokkar eiga sæti á Alþingi og er það nýtt met. Grafík/Gvendur Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira
Nú er ljóst hverjir taka sæti á Alþingi í kjölfar þingkosninganna í gær. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði eða 25,2 prósent.Vinstri græn hlutu næstflest atkvæði eða 16,9 prósent og þar á eftir fylgir Samfylkingin hlaut 12,1 prósent atkvæða. Miðflokkurinn hlaut 10,8 prósent atkvæða og Framsóknarflokkurinn 10,7 prósent. Píratar hlutu 9,2 prósent atkvæða, Flokkur fólksins 6,9 prósent og Viðreisn 6,7 prósent. Björt framtíð hlaut 1,2 prósent atkvæða og dettur út af þingi. Þá hlaut Alþýðufylkingin 0,2 prósent atkvæða og Dögun 0,1 prósent. Hér fyrir neðan er listi yfir alla þá sem taka sæti á Alþingi.Norðvesturkjördæmi:1. Haraldur Benediktsson - Sjálfstæðisflokkur 2. Ásmundur Einar Daðason - Framsóknarflokkur 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir – Vinstri græn 4. Bergþór Ólason - Miðflokkurinn 5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Sjálfstæðisflokkur 6. Guðjón S. Brjánsson – Samfylkingin 7. Halla Signý Kristjánsdóttir – Framsóknarflokkur 8. Sigurður Páll Jónsson – MiðflokkurinnNorðausturkjördæmi:1. Kristján Þór Júlíusson - Sjálfstæðisflokkur 2. Steingrímur J Sigfússon – Vinstri græn 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Miðflokkurinn 4. Þórunn Egilsdóttir - Framsóknarflokkurinn 5. Logi Már Einarsson – Samfylkingin 6. Njáll Trausti Friðbertsson - Sjálfstæðisflokkurinn 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – Vinstri græn 8. Anna Kolbrún Árnadóttir – Miðflokkurinn 9. Líneik Anna Sævarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir – SamfylkinginSuðurkjördæmi:1. Páll Magnússon - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Sigurður Ingi Jóhannsson - Framsóknarflokkurinn 3. Birgir Þórarinsson - Miðflokkurinn 4. Ásmundur Friðriksson- Sjálfstæðisflokkurinn 5. Ari Trausti Guðmundsson - Vinstri græn 6. Oddný G. Harðardóttir - Samfylkingin 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir - Framsóknarflokkurinn 8. Karl Gauti Hjaltason – Flokkur fólksins 9. Vilhjálmur Árnason – Sjálfstæðisflokkurinn 10. Smári McCarthy – PíratarSuðvesturkjördæmi1. Bjarni Benediktsson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Bryndís Haraldsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir – Vinstri græn 4. Guðmundur Andri Thorsson - Samfylkingin 5. Jón Gunnarsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Gunnar Bragi Sveinsson - Miðflokkurinn 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Viðreisn 8. Jón Þór Ólafsson - Píratar 9. Willum Þór Þórsson - Framsóknarflokkurinn 10. Óli Björn Kárason - Sjálfstæðisflokkurinn 11. Ólafur Þór Gunnarsson – Vinstri græn 12. Guðmundur Ingi Kristinsson – Flokkur fólksins 13. Jón Steindór Valdimarsson – ViðreisnReykjavíkurkjördæmi Suður1. Sigríður Á. Andersen - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Svandís Svavarsdóttir – Vinstri græn 3. Ágúst Ólafur Ágústsson - Samfylkingin 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Píratar 5. Brynjar Níelsson - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé – Vinstri græn 7. Hanna Katrín Friðriksson - Viðreisn 8. Inga Sæland – Flokkur fólksins 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Framsóknarflokkurinn 10. Þorsteinn Sæmunsson - Miðflokkurinn 11. Björn Leví Gunnarsson – PíratarReykjavíkurkjördæmi norður1. Guðlaugur Þór Þórðarson - Sjálfstæðisflokkurinn 2. Katrín Jakobsdóttir – Vinstri græn 3. Helgi Hrafn Gunnarsson - Píratar 4. Helga Vala Helgadóttir - Samfylkingin 5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Sjálfstæðisflokkurinn 6. Steinunn Þóra Árnadóttir – Vinstri græn 7. Þorsteinn Víglundsson - Viðreisn 8. Birgir Ármannsson - Sjálfstæðisflokkurinn 9. Andrés Ingi Jónsson – Vinstri græn 10. Ólafur Ísleifsson - Flokkur fólksins 11. Halldóra Mogensen - Píratar
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08 Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17 Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. 29. október 2017 10:08
Lokatölur: Engin þriggja flokka stjórn án VG og Sjálfstæðisflokks og aldrei fleiri flokkar á Alþingi Nú liggja lokatölur fyrir á landinu öllu og ljóst er að flókið gæti reynst að mynda ríkisstjórn 29. október 2017 10:17
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01