Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 10:08 Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut ekki endurkjör. Vísir/Vilhelm Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Þar með eru lokatölur komnar af landinu öllu. Í Norðvesturkjördæmi ber hæst að Sjálfstæðisflokkurinn missir einn þingmann og Píratar ná ekki manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 24,54 prósent. Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins nær ekki sæti á Alþingi á ný. Framsóknarflokkurinn hlaut næstflest atkvæði eða 18,42 prósent og heldur sínum tveimur þingsætum. Vinstri græn fylgja þar á eftir með 17,78 prósent atkvæða og heldur sínum eina þingmanni kjördæmisins, Lilju Rafney Magnúsdóttur. Miðflokkurinn hlaut 14,24 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn. Samfylkingin hlaut 9,74 prósent atkvæða og heldur Guðjón S. Brjánsson sæti sínu. Píratar hluti 6,78 prósent atkvæða og ná ekki manni inn í kjördæminu og er Eva Pandora Baldursdóttir dottin út. Flokkur fólksins hlaut 5,28 prósent atkvæða og nær ekki manni inn í kjördæminu. Viðreisn hlaut 2,45 prósent atkvæða og Björt framtíð 0,78 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Þar með eru lokatölur komnar af landinu öllu. Í Norðvesturkjördæmi ber hæst að Sjálfstæðisflokkurinn missir einn þingmann og Píratar ná ekki manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 24,54 prósent. Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins nær ekki sæti á Alþingi á ný. Framsóknarflokkurinn hlaut næstflest atkvæði eða 18,42 prósent og heldur sínum tveimur þingsætum. Vinstri græn fylgja þar á eftir með 17,78 prósent atkvæða og heldur sínum eina þingmanni kjördæmisins, Lilju Rafney Magnúsdóttur. Miðflokkurinn hlaut 14,24 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn. Samfylkingin hlaut 9,74 prósent atkvæða og heldur Guðjón S. Brjánsson sæti sínu. Píratar hluti 6,78 prósent atkvæða og ná ekki manni inn í kjördæminu og er Eva Pandora Baldursdóttir dottin út. Flokkur fólksins hlaut 5,28 prósent atkvæða og nær ekki manni inn í kjördæminu. Viðreisn hlaut 2,45 prósent atkvæða og Björt framtíð 0,78 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01