„Aðal hugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 01:37 Inga Sæland fagnar með sínu fólki á kosningavöku Flokks fólksins. Vísir/Ernir „Ég átti ekki vona á þessu. Ég er bara auðmjúk,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem er með fjóra menn á þingi eins og staðan er núna. Hún þakkar góðu starfi flokksins og kjósendum sínum þennan árangur. „Það er ekki hægt að þakka neinu öðru en þeim sem tóku utan um okkar litla flokk og hófu okkur upp þar sem við erum núna.“ Hún segist ekki geta áttað sig á því hvað varð til þess flokkurinn tók þetta mikla stökk á kosningadag en flokkurinn hafði ekki mælst á þingi í skoðanakönnunum vikuna fyrir kosningar. Hún segist ekki útiloka samstarf við neinn flokk. „Ég hef ævinlega sagt það að við störfum með öllum sem vilja taka utan um okkar hugsjónir. Aðalhugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi. Ég get ekki séð annað en að allir sem störfuðu í þessari kosningabaráttu séu á því plani. Það er mín bjargfasta trú og von að við sýnum þann þroska að taka utan um fólkið okkar og gera það vel.“ Hún segir að hún verði eflaust steinhissa þegar hún mætir á þingið yfir því hennar rödd sé komin þangað, aðspurð hvert verður hennar fyrsta verk sem þingmaður. „En að öðru leyti veit ég ekkert hvað verður um mig, hvort sem ég verð í meiri- eða minnihluta. Ég mun halda ótrauð áfram þeirri vegferð sem ég hef hafið.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur. 28. október 2017 23:09 Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
„Ég átti ekki vona á þessu. Ég er bara auðmjúk,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem er með fjóra menn á þingi eins og staðan er núna. Hún þakkar góðu starfi flokksins og kjósendum sínum þennan árangur. „Það er ekki hægt að þakka neinu öðru en þeim sem tóku utan um okkar litla flokk og hófu okkur upp þar sem við erum núna.“ Hún segist ekki geta áttað sig á því hvað varð til þess flokkurinn tók þetta mikla stökk á kosningadag en flokkurinn hafði ekki mælst á þingi í skoðanakönnunum vikuna fyrir kosningar. Hún segist ekki útiloka samstarf við neinn flokk. „Ég hef ævinlega sagt það að við störfum með öllum sem vilja taka utan um okkar hugsjónir. Aðalhugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi. Ég get ekki séð annað en að allir sem störfuðu í þessari kosningabaráttu séu á því plani. Það er mín bjargfasta trú og von að við sýnum þann þroska að taka utan um fólkið okkar og gera það vel.“ Hún segir að hún verði eflaust steinhissa þegar hún mætir á þingið yfir því hennar rödd sé komin þangað, aðspurð hvert verður hennar fyrsta verk sem þingmaður. „En að öðru leyti veit ég ekkert hvað verður um mig, hvort sem ég verð í meiri- eða minnihluta. Ég mun halda ótrauð áfram þeirri vegferð sem ég hef hafið.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur. 28. október 2017 23:09 Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur. 28. október 2017 23:09
Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43