„Við erum að vinna þessar kosningar“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 00:22 Bjarni ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar. Vísir/Ernir „Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
„Eitt sem að kosningar snúast um fyrst og fremst, og það er að fá fylgi og við fengum mest fylgi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar í kvöld. Hann sagði kosningabaráttuna hafa verið erfiða og háð hafi verið hörku barátta frá fyrsta degi. „Mjög erfitt á köflum en nú erum við að finna það Sjálfstæðismenn að það var þess virði.“ Bjarni þakkaði árangurinn samstöðu Sjálfstæðismanna sem stóðu saman sem eitt og börðust fyrir að stefna flokksins fengi hljómgrunn um allt land. Kosningavaka Sjálfstæðismanna var haldin á Grand Hotel.Vísir/Ernir„Við kynntum stefnu sem átti hljómgrunn hjá venjulegu vinnandi fólki í þessu landi sem ætlaði ekki að láta skattpína sig. Fólkið sem vildi halda áfram. Við sögðum fyrir ári síðan að við værum á réttri leið, fengum góðan stuðning þá og við sögðum aftur núna að þetta væri bara spurning um að halda áfram með sömu góðu gildin og við fengum góðan hljómgrunn. Kæru vinir, við erum að vinna þessar kosningar.“ Hann benti á að mörg atkvæði væru ótalin en ánægjan væri gríðarleg og vonaðist hann eftir fleiri þingmönnum aftur í þingflokkinn.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur 28. október 2017 23:43