Fylgisbreytingar gætu bent til þess að hægriflokkarnir fái meira upp úr kössunum en kannanir gefa til kynna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 21:35 Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, greindi stöðuna í kosningunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15
Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28
Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30