Fylgisbreytingar gætu bent til þess að hægriflokkarnir fái meira upp úr kössunum en kannanir gefa til kynna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 21:35 Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, greindi stöðuna í kosningunum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Sjá meira
Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum. Sama má segja um Viðreisn og jafnvel Framsóknarflokkinn og þá er nokkuð ljóst, að minnsta kosti samkvæmt könnunum, að Vinstri græn eru að dala. Þetta gæti bent til þess að hægriflokkarnir gætu frekar fengið meira upp úr kjörkössunum og vinstriflokkarnir minna heldur en kannanir gefa til kynna, en þetta kom fram í máli Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar fór hann yfir stöðuna og ræddi til dæmis hvaða áhrif aukin kjörsókn miðað við kosningar í fyrra gæti haft á niðurstöður kosninganna. „Þetta er nokkuð athyglisvert. Að vísu ber að hafa það í huga að í fyrsta skipti í kosningunum í fyrra fór kjörsókn undir 80 prósent. En ef við sjáum meiri kjörsókn núna þá gæti það bent til þess ungt fólk er frekar að mæta á kjörstað en áður. Það er aldurshópurinn 18-25 ára sem mætir verr á kjörstað heldur en þeir sem eldri eru og þetta gæti þá hugsanlega gagnast helst Pírötum því þeir hafa mun meiri stuðning meðal yngstu kjósendanna heldur en annarra,“ sagði Baldur en viðtalið við hann í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28 Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Sjá meira
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15
Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“ Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa. 28. október 2017 14:28
Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími. 28. október 2017 14:30