Risastóri kosningaþátturinn verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá bæði hér á Vísi og Stöð 2. Þátturinn hefst klukkan 20:40 og er stjórnandi hans enginn annar en sjálfur Gummi Ben.
Gummi fær til sín góða gesti í sjónvarpssal, frambjóðendur, tónlistarmenn og grínara en klukkan 22 hefst síðan Kosningavaka Stöðvar 2. Þar verður greint frá fyrstu tölum og fréttamenn verða í beinni útsendingu frá kosningavökum flokkanna.
Kosningavakan er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2.
Uppfært kl. 00.30. Þættinum er lokið en hægt er að horfa á klippur úr honum hér fyrir neðan.
Fyrsti hlutiTískan í kosningumKíkt í búningsherbergi Páls ÓskarsÚlfur Úlfur tóku lagið Engar hendurUppskeruhátíð á NordicaLóa Pind og Andrés Jónsson rýndu í kosningarnarStjórnmálamenn tóku þátt í stórskemmtilegri spurningakeppniYork Underwood fór á kostum í uppistandiSíðustu stjórnarmyndunarviðræður rifjaðar uppAtli Fannar og Inga Lind fóru yfir málinJói fréttamaður fór í Halloween partýHljómsveitin Paunkholm tók lagiðStjórnarslitin rifjuð uppHæfileikakeppni stjórnmálamanna - fyrri hlutiHæfileikakeppni stjórnmálamanna - seinni hlutiSigmundur Davíð fékk hestinn að gjöfÞórhildur Sunna og Smári McCarthy á kosningavöku PírataKatrín Jakobsdóttir á kosningavöku Vinstri grænnaLilja Alfreðsdóttir á kosningavöku FramsóknarÓttarr Proppé á kosningavöku Bjartrar framtíðarRæða Bjarna Benediktssonar á kosningavöku SjálfstæðisflokksBenedikt Jóhannesson á kosningavöku ViðreisnarHelga Vala á kosningavöku SamfylkingarRæða Sigmundar Davíðs á kosningavöku MiðflokksinsKosningasjónvarpið milli klukkan 22 og miðnættis í heild sinni
Innlent