Vonast til að bæta við sig fylgi Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 12:14 Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar. Vísir/Ernir Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir daginn leggjast vel í sig. Hann segir Alþýðufylkinguna vonast til þess að bæta við sig fylgi frá því í fyrra og jafnvel töluvert. Stuðningurinn hafi verið meiri nú í ár en áður en flokkurinn hafi verið útilokaður frá umræðunni. „Þetta leggst mjög vel í mig. Það þýðir ekkert að vera bjartsýnn,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. „Við erum með væntingar um að bæta við okkur frá því í fyrra. Við vonum jafnvel að það verði talsvert. En það er auðvitað erfitt að lesa í það. Fólk leggur misjafnlega út af hlutunum þegar það stendur frammi fyrir kjörseðlinum.“ Þorvaldur segir stuðninginn við Alþýðufylkinguna hafa verið töluvert meiri en í fyrra. Margir hafi sagt að ef flokkurinn mældist með yfir þrjú eða fjögur prósent myndu þau kjósa hann. „Þetta er þrátt fyrir það að við höfum verið mjög víða útilokuð í kosningabaráttunni. Frá viðburðum og umfjöllun.“ Hann segir það hafa verið verra núna en í fyrra. Miklu verra og að útilokunin virðist vera skipulögð. „Þetta virðist vera samantekin ráð. Þegar við fáum hvergi nein rök en alltaf sömu eins orðuðu svörin. Engin rök bara ákvörðun. Þá virkar þetta dálítið eins og þetta sé ekki bara tuttugu tilviljanir heldur að það sé eitthvað samhengi á milli.“ Þorvaldur mun hitta félaga sína og vini í dag og undirbúa kosningavöku Alþýðufylkingarinnar sem verður í MÍR-salnum á Hverfisgötu í kvöld. „Okkur gekk nú vel í krakkakosningunum í fyrra og vorum þriðji stærsti flokkurinn þar,“ segir Þorvaldur. Hann segir börnin hafa ómengaðri forsendur og hafa ekki tileinkað sér þá fordóma sem aðrir leggja til grundvallar. „Svo er bara að sjá hver niðurstaðan verður.“ Kosningar 2017 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir daginn leggjast vel í sig. Hann segir Alþýðufylkinguna vonast til þess að bæta við sig fylgi frá því í fyrra og jafnvel töluvert. Stuðningurinn hafi verið meiri nú í ár en áður en flokkurinn hafi verið útilokaður frá umræðunni. „Þetta leggst mjög vel í mig. Það þýðir ekkert að vera bjartsýnn,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. „Við erum með væntingar um að bæta við okkur frá því í fyrra. Við vonum jafnvel að það verði talsvert. En það er auðvitað erfitt að lesa í það. Fólk leggur misjafnlega út af hlutunum þegar það stendur frammi fyrir kjörseðlinum.“ Þorvaldur segir stuðninginn við Alþýðufylkinguna hafa verið töluvert meiri en í fyrra. Margir hafi sagt að ef flokkurinn mældist með yfir þrjú eða fjögur prósent myndu þau kjósa hann. „Þetta er þrátt fyrir það að við höfum verið mjög víða útilokuð í kosningabaráttunni. Frá viðburðum og umfjöllun.“ Hann segir það hafa verið verra núna en í fyrra. Miklu verra og að útilokunin virðist vera skipulögð. „Þetta virðist vera samantekin ráð. Þegar við fáum hvergi nein rök en alltaf sömu eins orðuðu svörin. Engin rök bara ákvörðun. Þá virkar þetta dálítið eins og þetta sé ekki bara tuttugu tilviljanir heldur að það sé eitthvað samhengi á milli.“ Þorvaldur mun hitta félaga sína og vini í dag og undirbúa kosningavöku Alþýðufylkingarinnar sem verður í MÍR-salnum á Hverfisgötu í kvöld. „Okkur gekk nú vel í krakkakosningunum í fyrra og vorum þriðji stærsti flokkurinn þar,“ segir Þorvaldur. Hann segir börnin hafa ómengaðri forsendur og hafa ekki tileinkað sér þá fordóma sem aðrir leggja til grundvallar. „Svo er bara að sjá hver niðurstaðan verður.“
Kosningar 2017 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira