Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2017 11:30 Katrín Jakobsdóttir kaus í Hagaskóla um klukkan 10. Vísir/Anton Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Hún greiddi atkvæði í Hagaskóla um klukkan 10 í morgun. „Þetta er búin að vera skemmtileg barátta. Við höfum verið að fara aftur til upprunans ef svo má að orði komast – gengið í hús, haldið fundi og mikið verið að hitta fólk augliti til auglitis. Það hefur verið það skemmtilegasta finnst mér, af því að það snýst náttúrulega allt um fólk, stjórnmálin.“ Katrín segir það mikilvægast að eiga þessi beinu samtöl og að því leyti hafi þetta verið ótrúlega skemmtileg kosningabarátta. Hún telur einnig að þetta muni vera mjög spennandi kosningar sem sést best á könnunum sem hafa birst síðustu daga. „Þær eru nokkuð misvísandi. Ég hugsa að allir formenn flokkanna verði vakandi til klukkan sex í nótt til að fylgjast með.“ Ertu bjartsýn á að það muni takast að mynda kosningar fljótlega eftir kosningar?„Ég er nú bara róleg yfir því. Ég held að reynsla síðasta árs kenni okkur að stressa okkur ekkert of mikið. Við erum búin að læra af þeirri reynslu. Auðvitað myndum við ríkisstjórn en það kann að verða flókið. Það er engin leið að segja til um það núna, í ljósi spennunnar um úrslitin,“ segir Katrín. Kosningar 2017 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Hún greiddi atkvæði í Hagaskóla um klukkan 10 í morgun. „Þetta er búin að vera skemmtileg barátta. Við höfum verið að fara aftur til upprunans ef svo má að orði komast – gengið í hús, haldið fundi og mikið verið að hitta fólk augliti til auglitis. Það hefur verið það skemmtilegasta finnst mér, af því að það snýst náttúrulega allt um fólk, stjórnmálin.“ Katrín segir það mikilvægast að eiga þessi beinu samtöl og að því leyti hafi þetta verið ótrúlega skemmtileg kosningabarátta. Hún telur einnig að þetta muni vera mjög spennandi kosningar sem sést best á könnunum sem hafa birst síðustu daga. „Þær eru nokkuð misvísandi. Ég hugsa að allir formenn flokkanna verði vakandi til klukkan sex í nótt til að fylgjast með.“ Ertu bjartsýn á að það muni takast að mynda kosningar fljótlega eftir kosningar?„Ég er nú bara róleg yfir því. Ég held að reynsla síðasta árs kenni okkur að stressa okkur ekkert of mikið. Við erum búin að læra af þeirri reynslu. Auðvitað myndum við ríkisstjórn en það kann að verða flókið. Það er engin leið að segja til um það núna, í ljósi spennunnar um úrslitin,“ segir Katrín.
Kosningar 2017 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Sjá meira