Vonast til hagfelldra úrslita Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 10:53 Sigurður Ingi kaus á Flúðum í dag. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“ Kosningar 2017 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er vongóður og vonast til hagfelldra úrslita í dag. Hann mun verja mest öllum deginum í að keya um hið stóra Suðurkjördæmi. „Við erum búin að finna fyrir miklum stuðningi síðustu vikuna og þá sérstaklega síðastliðna þrjá fjóra. Það hefur svo sem sést í skoðanakönnunum þessa dagana. Ég er bara vongóður að niðurstaðan verði okkur hagfelld. Ég held að það skipti máli að Framsóknarflokkurinn komi sterkur út úr þessum kosningum því það þarf jú að mynda starfhæfa ríkisstjórn í þessu landi,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Sigurður Ingi mun líklega verja deginum að miklu leyti í bíl þar sem hann stefnir á að kíkja á kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins í kjördæminu, sem er stórt. Hann setur stefnuna á Selfoss, Grindavík og Reykjanesbæ. „Ég get ekki skroppið á Höfn, þó skemmtilegt væri,“ segir Sigurður. Hann ætlar einnig að reyna að koma við í Kópavoginum í hjá Framsóknarflokknum á Hverfisgötunni. „Ég verð bara í bíl í dag. Það er hlutskipti okkar landsbyggðarþingmanna. Það er að vera í bílnum.“ Framsóknarflokkurinn hefur hækkað aðeins í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga. „Ég vona bara að við séum á þessari siglingu og dagurinn í dag skili okkur hagfelldum úrslitum.“
Kosningar 2017 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira