Stefna flokkanna: Velferðarmál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að tryggja að atvinnutekjur skerði ekki lífeyrisgreiðslur og sjá til þess að lífeyrir tryggi lágmarkslaun. Við ætlum að gera starfslok sveigjanlegri, gera átak í byggingu þjónustuíbúða og hjúkrunarheimila. Við ætlum að afnema virðisaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum.Viðreisn: Afnema frítekjumark atvinnutekna svo eldri borgarar geti nýtt starfsorku sína án skerðingar. Viðreisn vill brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi. Viðreisn hefur stofnað til samstarfs um aðgerðir í húsnæðismálum fyrir fyrstu kaupendur og leigjendur. Lagaumbætur vegna kynbundins ofbeldis.Björt framtíð: BF hefur það á stefnuskrá sinni að gera almannatryggingakerfið réttlátara og auðskiljanlegra og gera umbætur á stjórnsýslu þess þannig að þjónusta við almenning verði skilvirk og skiljanleg þar sem leið- beiningarskylda og upplýsingagjöf verður virk og virt. Tekjutengingar í bótakerfinu og óskiljanleg bréf frá skattinum þarf að laga.Vinstri græn: Upprætum fátækt á Íslandi. Upphæðir almannatrygginga fylgi launaþróun. NPA lögfest. Fæðingarorlof lengt og drögum úr skerðingum. Húsnæðiskerfi byggt á félagslegum grunni, ekki hagnaðarsjónarmiðum. Húsnæðis- og leiguumhverfi sem tryggir húsnæði á sanngjörnum kjörum.Samfylkingin: Tvöföldum barnabætur þannig að þær hækki og nái til fleiri barnafjölskyldna. Aukum húsnæðisstuðning og horfum sérstaklega til ungs fólks, leigjenda og fyrstu kaupenda. Hækkum ellilífeyri og fjórföldum frítekjumark. Bætum kjör og aðstæður öryrkja. Við viljum 12 mánaða fæðingarorlof og hærri greiðslur.Flokkur fólksins: Hækkun persónuafsláttar og tryggja 300.000 kr. skattfrjálsa framfærslu á mánuði með hliðsjón af opinberum framfærsluviðmiðum. Löggildingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Afnema ber skerðingar greiðslna milli almannatrygginga og lífeyrissjóða, lífeyrissjóðskerfið verði endurskoðað og frítekjumark afnumið.Sjálfstæðisflokkur: Við ætlum að hækka frítekjumark eldri borgara í 100 þúsund krónur. Styrkja þarf heimaþjónustuna, byggja ný hjúkrunarheimili með árlegum 3 milljarða framlögum úr Þjóðarsjóði, hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, taka upp starfsgetumat, lögfesta NPA og jafna stöðu ungmenna í námi sem búa hjá foreldrum á örorkulífeyri.Framsókn: Ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. 300 nýjar þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými fyrir aldraða á ári. Afnema frítekjumarkið af atvinnutekjum eldri borgara. Framsókn vill tryggja að örorkulífeyrir fylgi lágmarkslaunum. Barist gegn kynbundnu ofbeldi. Fæðingarorlof verði 12 mánuðir.Píratar: Píratar vilja leggja 11 milljarða til byggingar íbúða á næsta ári. Við þurfum íbúðir handa ungu fólki, fjölskylduvænar íbúðir og íbúðir til langtímaleigu. Lögfestum NPA. Bætum meðferð kynferðisbrotamála í samráði við þolendur. Gefum þolendum aukna aðkomu að kærumálum sínum og eflum sálrænan og félagslegan stuðning.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00