Stefna flokkanna: Menning og listir Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum.Miðflokkurinn: Við ætlum að styðja sérstaklega við uppbyggingu í menningarmálum utan höfuðborgarsvæðisins, til að styrkja samfélögin á landsbyggð- inni. Auka þarf framlög ríkisins til lista- og menningarstarfs, skapandi greina, því þær skila margfalt til samfélagsins því sem lagt er í þær.Viðreisn: Hlúa þarf að menningarverð- mætum. Menningarstarfsemi skilar þjóðhagslegum arði og því má líta á fjárframlög til menningarmála sem arðbæra fjárfestingu. Efla þarf menntun í listgreinum og tryggja að einstaklingar geti notið menningar og tekið þátt í skapandi starfi óháð efnahag, búsetu, fötlun eða félagslegri stöðu.Björt framtíð: Grunnstefin í stefnu Bjartrar framtíðar í menningarmálum eru að öðrum mælikvörðum en hagvaxtarmælikvörðum verði beitt á efnahagslegar stærðir þar sem litið verði til fleiri þátta mannlífsins, s.s. sjálfbærni og almennrar hagsældar. Við viljum að framkvæmdarvald ríkisins og sveitarfélaganna setji sér heildstæða menningarstefnu.Vinstri græn: Efla launasjóði listmanna og samkeppnissjóði listgreina. Tryggja að listafólk fái greitt fyrir sína vinnu. Búa betur að höfuðsöfnum og byggja Náttúruminjasafn. Styðja við útgáfu bóka og tónlistar með afnámi virðisaukaskatts. Efla listmenntun á öllum skólastigum og tryggja aðgengi barna að listum, menningu og skapandi starfi.Samfylkingin: Menning og listir munu leika enn stærra hlutverk í framtíðinni. Styðja þarf betur við menningarlíf og nám í listum og skapandi greinum. Aukum framlög í sjóði til stuðnings menningu og listum. Afnemum virðisaukaskatt á bækur og eflum bókasöfn, sérstaklega í skólum. Bætum rekstrarskilyrði Listaháskóla Íslands.Flokkur fólksins: Fella niður virðisaukaskatt á bækur. Standa vörð um viðunandi starfslaun rithöfunda ásamt stuðningi við þýðingar á erlendum bókum. Efla íslenskunám á öllum skólastigum. Átak í máltækni, t.d. að forrit séu gædd þýðingum á íslensku. Hækka fjárframlög til bókasafna. Til greina kemur að auka kröfur námsskráa um lestur bókmenntaverka.Sjálfstæðisflokkur: Áfram verður stutt við þá miklu grósku sem er í íslensku menningar- og listalífi. Verja þarf stöðu tungunnar í heimi upplýsingatækni og gervigreindar. Listnám verður eflt á öllum skólastigum og nám á sviði skapandi greina tekið upp á almennu grunn- og framhaldsskólastigi. Listir sem atvinnugrein ber að efla.Framsókn: Framsókn vill afnema virðisaukaskatt á bókum og rafbókum til að efla lestur og styrkja innlent fræðastarf og auðga íslenska tungu sem á undir högg að sækja. Framsókn vill afnema virðisaukaskatt af tónlist.Píratar: Efla íslenskuna í stafrænum heimi, m.a. með stuðningi við þróun opins hugbúnaðar á íslensku. Einnig þarf að skoða hvernig við tryggjum að íslenskt efni sé aðgengilegt á netinu þannig að listamenn og neytendur njóti góðs af. Listahá- skólinn hefur verið í óviðunandi húsnæði frá stofnun. Fella á niður virðisaukaskatt á bókum.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent