Stefna flokkanna: Efnahagsmál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, greiða umfram-eigið fé úr bönkunum í ríkissjóð, nýta forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og gefa öllum Íslendingum þriðjung hlutabréfa í honum. Við ætlum að auka samkeppni í bankakerfinu og lækka vexti til að tryggja einstaklingum og fyrirtækjum betri kjör.Viðreisn: Viðreisn vill brjótast út úr vítahring sífelldra efnahagssveiflna með því að koma á stöðugleika í gjaldmiðlamálum. Kostnaður vegna vaxtaumhverfis krónunnar jafngildir um 40 vinnudögum á hvern venjulegan Íslending. Greiðslubyrði einstaklinga og fyrirtækja er margfalt þyngri en í samanburðarlöndum. Stöðugur gjaldmiðill eykur hag almennings.Björt framtíð: Mestu kjarabætur sem hægt væri að færa þjóðinni er upptaka annars gjaldmiðils. Þar er evran nærtækust. Með því þyrftum við ekki að velta fyrir okkur verðtryggingu og vextir myndu lækka auk þess sem stöðugleiki fengist í gjaldmiðilsmál. BF vill tryggja þjóðinni endurgjald fyrir afnot náttúruauðlinda og nýta þann sjóð til uppbyggingar á innviðum.Vinstri græn: Breytingar á skattkerfi og almannatryggingakerfi stuðli að sátt á vinnumarkaði. Skattar ekki hækkaðir á almennt launafólk. Ráðast gegn notkun aflandsfélaga í skattaskjólum. Skattkerfið nýtt til jöfnunar. Óbreyttur virðisaukaskattur á ferðaþjónustu. Komugjöld og gistináttagjald nýtt til uppbyggingar innviða fyrir ferðaþjónustuna.Samfylkingin: Við ætlum ekki að hækka skatta á lág- og millitekjufólk. Við viljum færa skattbyrði til þeirra sem hana geta borið. Við viljum réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning. Við ætlum að tryggja öllum öruggt húsnæði – minnst 6.000 nýjar leiguíbúðir í félögum sem eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.Flokkur fólksins: Stokka ber upp fjármálakerfi landsins, leggja af verðtryggingu og lækka vexti. Húsnæðisliður verði felldur úr vísitölu til verðtryggingar. Aðskilnaður fjárfestingar- og viðskiptabanka. Samfélagsbanki verði stofnaður. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.Sjálfstæðisflokkur: Við viljum setja arðinn af orkuauð- lindum landsins í Þjóðarsjóð og nýta hann að hluta í aðkallandi verkefni. Ljúka þarf endurskoðun peningastefnunnar, halda verð- bólgu og atvinnuleysi niðri, bæta samkeppnisumhverfi fyrirtækja og verja 100 milljörðum úr bankakerfinu í nauðsynlegar innviðafjárfestingar.Framsókn: Einfalt og réttlátt skattaumhverfi sem léttir skattbyrði á lágtekjuhópa. Skattaeftirlit til að draga úr svartri atvinnustarfsemi. Ísland á að vera í fararbroddi í baráttunni gegn lágskattasvæðum sem nýtt eru til skattasniðgöngu. Bankarnir greiði 40 milljarða arð í ríkissjóð. Framsókn vill að einn af stóru bönkunum verði samfélagsbanki.Píratar: Píratar vilja hækka persónuafslátt strax á næsta ári um 7.000 kr. á mánuði. Takmarkið er að við lok kjörtímabilsins verði hann tæpar 78 þúsund krónur á mánuði. Fjármál hins opinbera skulu vera opin, tölvutæk, gagnsæ og sundurliðuð, og eignarhald lögaðila skal vera opið og rekjanlegt. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, greiða umfram-eigið fé úr bönkunum í ríkissjóð, nýta forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og gefa öllum Íslendingum þriðjung hlutabréfa í honum. Við ætlum að auka samkeppni í bankakerfinu og lækka vexti til að tryggja einstaklingum og fyrirtækjum betri kjör.Viðreisn: Viðreisn vill brjótast út úr vítahring sífelldra efnahagssveiflna með því að koma á stöðugleika í gjaldmiðlamálum. Kostnaður vegna vaxtaumhverfis krónunnar jafngildir um 40 vinnudögum á hvern venjulegan Íslending. Greiðslubyrði einstaklinga og fyrirtækja er margfalt þyngri en í samanburðarlöndum. Stöðugur gjaldmiðill eykur hag almennings.Björt framtíð: Mestu kjarabætur sem hægt væri að færa þjóðinni er upptaka annars gjaldmiðils. Þar er evran nærtækust. Með því þyrftum við ekki að velta fyrir okkur verðtryggingu og vextir myndu lækka auk þess sem stöðugleiki fengist í gjaldmiðilsmál. BF vill tryggja þjóðinni endurgjald fyrir afnot náttúruauðlinda og nýta þann sjóð til uppbyggingar á innviðum.Vinstri græn: Breytingar á skattkerfi og almannatryggingakerfi stuðli að sátt á vinnumarkaði. Skattar ekki hækkaðir á almennt launafólk. Ráðast gegn notkun aflandsfélaga í skattaskjólum. Skattkerfið nýtt til jöfnunar. Óbreyttur virðisaukaskattur á ferðaþjónustu. Komugjöld og gistináttagjald nýtt til uppbyggingar innviða fyrir ferðaþjónustuna.Samfylkingin: Við ætlum ekki að hækka skatta á lág- og millitekjufólk. Við viljum færa skattbyrði til þeirra sem hana geta borið. Við viljum réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning. Við ætlum að tryggja öllum öruggt húsnæði – minnst 6.000 nýjar leiguíbúðir í félögum sem eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.Flokkur fólksins: Stokka ber upp fjármálakerfi landsins, leggja af verðtryggingu og lækka vexti. Húsnæðisliður verði felldur úr vísitölu til verðtryggingar. Aðskilnaður fjárfestingar- og viðskiptabanka. Samfélagsbanki verði stofnaður. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.Sjálfstæðisflokkur: Við viljum setja arðinn af orkuauð- lindum landsins í Þjóðarsjóð og nýta hann að hluta í aðkallandi verkefni. Ljúka þarf endurskoðun peningastefnunnar, halda verð- bólgu og atvinnuleysi niðri, bæta samkeppnisumhverfi fyrirtækja og verja 100 milljörðum úr bankakerfinu í nauðsynlegar innviðafjárfestingar.Framsókn: Einfalt og réttlátt skattaumhverfi sem léttir skattbyrði á lágtekjuhópa. Skattaeftirlit til að draga úr svartri atvinnustarfsemi. Ísland á að vera í fararbroddi í baráttunni gegn lágskattasvæðum sem nýtt eru til skattasniðgöngu. Bankarnir greiði 40 milljarða arð í ríkissjóð. Framsókn vill að einn af stóru bönkunum verði samfélagsbanki.Píratar: Píratar vilja hækka persónuafslátt strax á næsta ári um 7.000 kr. á mánuði. Takmarkið er að við lok kjörtímabilsins verði hann tæpar 78 þúsund krónur á mánuði. Fjármál hins opinbera skulu vera opin, tölvutæk, gagnsæ og sundurliðuð, og eignarhald lögaðila skal vera opið og rekjanlegt.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent