Félagsvísindastofnun: Fjórði hver kýs Sjálfstæðisflokkinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. október 2017 05:56 Frá landsfundi Sjálfstæðismanna. Vísir/Valli Næstum fjórði hver kjósandi hyggst ljá Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt henni mælist VG með 20,2% og 14 þingmenn en í könnun stofnunarinnar í síðustu viku mældist flokkurinn með 23,2% og 16 menn inni. Samfylkingin er með rúm 15 prósent, Píratar tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn rúmlega 9. Viðreisn og Framsóknarflokkur njóta svipaðrar hylli, hvor flokkur um sig með um 8 prósent. Þessi 7 flokkar næðu því mönnum á þing. Flokkur fólksins er þó ekki langt undan og mælist hann með rúmlega 4 prósent. Björt framtíð á þó lengra í land, stuðningurinn við þennan fyrrum stjórnarflokk er um 1 prósent.Sjá einnig: Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystuÞessi könnun Félagsvísindastofnunar helst í meginatriðum í hendur við umfangsmikla könnun fréttastofu 365, sem greint var frá í gær. Þar fékk VG þó rétt rúm 19 prósent, einu prósentustigi minna en í könnun Félagsvísindastofnunar. Að sama skapi mældist Framsókn aðeins minni hjá 365, fékk þar 6 prósent en fær 8 prósent í þessari nýjustu könnun, sem birtist degi fyrir kosningar. Úrtak könnunar Félagsvísindastofnunar voru 3.900 kjósendur en 1.956 tóku afstöðu til könnunarinnar. Af þeim sögðust 73 ætla að skila auðu, 25 ætluðu ekki að kjósa, 48 vildu ekki svra og 182 sögðust ekki vita hvað þeir ætla að kjósa. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Næstum fjórði hver kjósandi hyggst ljá Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt henni mælist VG með 20,2% og 14 þingmenn en í könnun stofnunarinnar í síðustu viku mældist flokkurinn með 23,2% og 16 menn inni. Samfylkingin er með rúm 15 prósent, Píratar tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn rúmlega 9. Viðreisn og Framsóknarflokkur njóta svipaðrar hylli, hvor flokkur um sig með um 8 prósent. Þessi 7 flokkar næðu því mönnum á þing. Flokkur fólksins er þó ekki langt undan og mælist hann með rúmlega 4 prósent. Björt framtíð á þó lengra í land, stuðningurinn við þennan fyrrum stjórnarflokk er um 1 prósent.Sjá einnig: Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystuÞessi könnun Félagsvísindastofnunar helst í meginatriðum í hendur við umfangsmikla könnun fréttastofu 365, sem greint var frá í gær. Þar fékk VG þó rétt rúm 19 prósent, einu prósentustigi minna en í könnun Félagsvísindastofnunar. Að sama skapi mældist Framsókn aðeins minni hjá 365, fékk þar 6 prósent en fær 8 prósent í þessari nýjustu könnun, sem birtist degi fyrir kosningar. Úrtak könnunar Félagsvísindastofnunar voru 3.900 kjósendur en 1.956 tóku afstöðu til könnunarinnar. Af þeim sögðust 73 ætla að skila auðu, 25 ætluðu ekki að kjósa, 48 vildu ekki svra og 182 sögðust ekki vita hvað þeir ætla að kjósa.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Könnun fréttastofu: Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu Viðreisn mælist með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn í nýrri könnun. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn og myndi þrefalda þingmannatöluna ef kosið væri nú. Hvorki Flokkur fólksins né Björt framtíð næðu manni á þing. 26. október 2017 04:00
Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30