Írakar krefjast enn ógildingar kosninganna og hafna tilboði Kúrda Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. október 2017 06:00 Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks. vísir/EPA Yfirvöld í Írak höfnuðu í gær tilboði yfirstjórnar írakska Kúrdistans um að „frysta“ niðurstöður kosninga á svæðinu um sjálfstæði þess í því skyni að hægt væri að ræða málin í sameiningu. „Við samþykkjum ekkert annað en ógildingu kosninganna og fulla virðingu fyrir íröksku stjórnarskránni,“ sagði Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, í gær. Meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði vildi að sjálfstæði yrði lýst yfir. Yfirvöld í Írak hafa hins vegar ítrekað lýst því yfir að kosningarnar hafi verið ólöglegar og því ætti að ógilda þær. Tilboð Kúrda var lagt fram á þriðjudagskvöld í kjölfar þess að írakski herinn, að skipun al-Abadi, hertók svæði sem Kúrdar og Íraksstjórn hafa deilt um. Lögregla, sérsveitir og hersveitir sjía-múslima studdu Íraksher í aðgerðunum sem kostuðu tugi lífið. Kúrdar buðust til þess að frysta niðurstöðurnar í von um að „koma í veg fyrir frekara blóðbað“ og vildu eins og áður segir fá Íraka til viðræðna við sig um framhaldið. Bandaríkjamenn, sem líkt og flest ríki heims voru mótfallin kosningunum, litu þetta tilboð jákvæðum augum og hvöttu Íraksstjórn til þess að taka því. BBC greinir frá því að þingmaður sem stendur al-Abadi nærri, Ali al-Alaq, hafi í gær varað við því að svokölluð frysting niðurstaðanna myndi skapa „tímasprengju sem Kúrdar gætu varpað á ríkisstjórnina hvenær sem þeir vildu“. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Yfirvöld í Írak höfnuðu í gær tilboði yfirstjórnar írakska Kúrdistans um að „frysta“ niðurstöður kosninga á svæðinu um sjálfstæði þess í því skyni að hægt væri að ræða málin í sameiningu. „Við samþykkjum ekkert annað en ógildingu kosninganna og fulla virðingu fyrir íröksku stjórnarskránni,“ sagði Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, í gær. Meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði vildi að sjálfstæði yrði lýst yfir. Yfirvöld í Írak hafa hins vegar ítrekað lýst því yfir að kosningarnar hafi verið ólöglegar og því ætti að ógilda þær. Tilboð Kúrda var lagt fram á þriðjudagskvöld í kjölfar þess að írakski herinn, að skipun al-Abadi, hertók svæði sem Kúrdar og Íraksstjórn hafa deilt um. Lögregla, sérsveitir og hersveitir sjía-múslima studdu Íraksher í aðgerðunum sem kostuðu tugi lífið. Kúrdar buðust til þess að frysta niðurstöðurnar í von um að „koma í veg fyrir frekara blóðbað“ og vildu eins og áður segir fá Íraka til viðræðna við sig um framhaldið. Bandaríkjamenn, sem líkt og flest ríki heims voru mótfallin kosningunum, litu þetta tilboð jákvæðum augum og hvöttu Íraksstjórn til þess að taka því. BBC greinir frá því að þingmaður sem stendur al-Abadi nærri, Ali al-Alaq, hafi í gær varað við því að svokölluð frysting niðurstaðanna myndi skapa „tímasprengju sem Kúrdar gætu varpað á ríkisstjórnina hvenær sem þeir vildu“.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira