Gera ekki fleiri tilraunir til að afnema Obamacare í ár Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2017 15:32 Paul Ryan er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings munu ekki gera fleiri tilraunir til að afnema sjúkratryggingakerfið sem vanalega gengur undir nafninu Obamacare. Önnur tilraun verði hins vegar gerð á næsta ári. Þetta segir Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildarinnar. „Ég tel að það sé eitthvað sem við ættum að gera á næsta ári,“ segir Ryan í samtali við Reuters. Nýtt frumvarp um sjúkratryggingakerfi, sem ætlað var að koma í stað Affordable Care Act eða Obamacare, var samþykkt í fulltrúadeildinni fyrr á þessu ári, en var hafnað af þingmönnum í öldungadeildinni. Hvorki í júlí né september tókst Repúblikönum að tryggja sér nægilega mörg atkvæði í öldungadeildinni til að afnema Obamacare. Repúblikanar hafa heitið kjósendum sínum að afnema Obamacare og koma á nýju kerfi í sjö ár, en án árangurs. Donald Trump hét því í kosningabaráttu sinni að Obamacare yrði afnumið þegar hann myndi gerast forseti. Donald Trump Tengdar fréttir Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13. október 2017 13:27 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings munu ekki gera fleiri tilraunir til að afnema sjúkratryggingakerfið sem vanalega gengur undir nafninu Obamacare. Önnur tilraun verði hins vegar gerð á næsta ári. Þetta segir Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildarinnar. „Ég tel að það sé eitthvað sem við ættum að gera á næsta ári,“ segir Ryan í samtali við Reuters. Nýtt frumvarp um sjúkratryggingakerfi, sem ætlað var að koma í stað Affordable Care Act eða Obamacare, var samþykkt í fulltrúadeildinni fyrr á þessu ári, en var hafnað af þingmönnum í öldungadeildinni. Hvorki í júlí né september tókst Repúblikönum að tryggja sér nægilega mörg atkvæði í öldungadeildinni til að afnema Obamacare. Repúblikanar hafa heitið kjósendum sínum að afnema Obamacare og koma á nýju kerfi í sjö ár, en án árangurs. Donald Trump hét því í kosningabaráttu sinni að Obamacare yrði afnumið þegar hann myndi gerast forseti.
Donald Trump Tengdar fréttir Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13. október 2017 13:27 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Gera aðra tilraun til að slökkva á öndunarvél Obamacare Útlit er fyrir að John McCain muni mögulega aftur greiða úrslitaatkvæðið, en einungis tveir af 52 þingmönnum flokksins hafa lýst yfir andstöðu við frumvarpið. 19. september 2017 13:45
McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14
Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. 13. október 2017 13:27