Málmagnir í eldsneytiskerfi ollu nauðlendingu á Sandskeiði Birgir Olgeirsson skrifar 31. október 2017 18:16 TF-FGC á flugvellinum við Sandskeið Rannsóknarnefnd samgönguslysa Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks sem varð á flugvél TF-FGC, af gerðinni Diamond Aircraft Industries, við Sandskeið þann 13. september árið 2014. Flugkennari var með flugnema í kynnisflugi í Austursvæði ofan Reykjavíkur. Í klifri í um 2200 feta hæð varð flugkennarinn var við óeðlilegt hljóð frá hreyfli flugvélarinnar. Var þá flugvélin stödd í grennd við Litlu kaffistofuna og stefndi flugkennarinn þá flugvélinni í átt að flugvellinum við Sandskeið.Agnir sem fundust í mælistykkiRannsóknarnefnd samgönguslysaSkammt frá Sandskeiði stöðvaðist hreyfill flugvélarinnar og lýsti flugkennarinn þá yfir neyðarástandi og nauðlenti flugvélinni á flugvellinum við Sandskeið. Leiddi rannsókn RNSA í ljós að málmagnir var að finna í mælistykki í eldsneytiskerfi flugvélarinnar, en hreyfill hennar hafði verið grannskoðaður skömmu áður. Er það mat rannsóknarnefndarinnar að agnirnar sem fundust í eldsneytiskerfinu hafi líklega verið frá samsetningu og stíflað eldsneytisflæði af og til. Það hafi verið orsök þess að hreyfillinn hafi starfað óeðlilega. Ekki hefur fundist skýring á því hvernig agnirnar komust í eldsneytiskerfið en rannsóknarnefndin telur líklegast að það hafi gerst hjá framleiðanda eldsneytiskerfisins. Fréttir af flugi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks sem varð á flugvél TF-FGC, af gerðinni Diamond Aircraft Industries, við Sandskeið þann 13. september árið 2014. Flugkennari var með flugnema í kynnisflugi í Austursvæði ofan Reykjavíkur. Í klifri í um 2200 feta hæð varð flugkennarinn var við óeðlilegt hljóð frá hreyfli flugvélarinnar. Var þá flugvélin stödd í grennd við Litlu kaffistofuna og stefndi flugkennarinn þá flugvélinni í átt að flugvellinum við Sandskeið.Agnir sem fundust í mælistykkiRannsóknarnefnd samgönguslysaSkammt frá Sandskeiði stöðvaðist hreyfill flugvélarinnar og lýsti flugkennarinn þá yfir neyðarástandi og nauðlenti flugvélinni á flugvellinum við Sandskeið. Leiddi rannsókn RNSA í ljós að málmagnir var að finna í mælistykki í eldsneytiskerfi flugvélarinnar, en hreyfill hennar hafði verið grannskoðaður skömmu áður. Er það mat rannsóknarnefndarinnar að agnirnar sem fundust í eldsneytiskerfinu hafi líklega verið frá samsetningu og stíflað eldsneytisflæði af og til. Það hafi verið orsök þess að hreyfillinn hafi starfað óeðlilega. Ekki hefur fundist skýring á því hvernig agnirnar komust í eldsneytiskerfið en rannsóknarnefndin telur líklegast að það hafi gerst hjá framleiðanda eldsneytiskerfisins.
Fréttir af flugi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira