Nýir þingmenn spenntir: „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. október 2017 20:00 Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Nítján nýju þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar. Níu þingmenn úr hópnum hafa setið áður á þingi, annaðhvort sem þingmenn á árunum 2009-2013 eða 2013-2016 eða tekið sæti sem varaþingmenn. Samtals eru því 10 þingmenn sem náðu kjöri sem aldrei hafa sitið á Alþingi áður. „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu. Þetta er allt að koma,“ segir Halla Signý Kristjánsdótir, nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Þá ætla nýir þingmenn að berjast fyrir stefnumálum sinna flokka en hafa þó sínar áherslur. „Ég er í grunninn byggðarfræðingur og hef mikinn áhuga á málefnum landsbyggðanna og mun leggja áherslu á það og svo hef ég áhuga á loftlagsmálunum,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, nýr þingmaður Samfylkingarinnar. Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Nýja starfið leggst afar vel í þá sem setjast nú á þing í fyrsta sinn. Flestir eru spenntir en sumir eru stressaðir og þá aðallega fyrir því að týnast í Alþingishúsinu. Nítján nýju þingmenn taka sæti á Alþingi eftir kosningarnar. Níu þingmenn úr hópnum hafa setið áður á þingi, annaðhvort sem þingmenn á árunum 2009-2013 eða 2013-2016 eða tekið sæti sem varaþingmenn. Samtals eru því 10 þingmenn sem náðu kjöri sem aldrei hafa sitið á Alþingi áður. „Ég er bara nýlent hérna fyrir sunnan og byrjaði á því að villast í Alþingishúsinu. Þetta er allt að koma,“ segir Halla Signý Kristjánsdótir, nýr þingmaður Framsóknarflokksins. Þá ætla nýir þingmenn að berjast fyrir stefnumálum sinna flokka en hafa þó sínar áherslur. „Ég er í grunninn byggðarfræðingur og hef mikinn áhuga á málefnum landsbyggðanna og mun leggja áherslu á það og svo hef ég áhuga á loftlagsmálunum,“ segir Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, nýr þingmaður Samfylkingarinnar.
Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira