Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour