Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour