Evra rekinn út af fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni Marseille | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2017 21:04 Patrice Evra er á leiðinni í langt bann. vísir/getty Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. Evra, sem átti að vera á varamannabekk Marseille, lenti saman við stuðningsmenn liðsins að lokinni upphitun. Það endaði með því að Evra sparkaði í höfuðið á einum stuðningsmannanna. Ótrúleg uppákoma. Þetta minnti um margt á frægt karatespark annars Frakka, Erics Cantona, í leik Crystal Palace og Manchester United fyrir 22 árum. Fleiri leikmenn Marseille tóku þátt í ólátunum og félagið mun því væntanlega fá veglega sekt. Þá er Evra að öllum líkindum á leið í langt bann.Patrice Evra sent off before their game with Guimaraes for kicking a Marseille fan pic.twitter.com/1UQYn91Kht— James Dart (@James_Dart) November 2, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Patrice Evra, leikmaður Marseille, var rekinn út af fyrir leik liðsins gegn Vitoria de Guimaraes í Evrópudeildinni fyrir að sparka í höfuðið á stuðningsmanni síns liðs. Evra, sem átti að vera á varamannabekk Marseille, lenti saman við stuðningsmenn liðsins að lokinni upphitun. Það endaði með því að Evra sparkaði í höfuðið á einum stuðningsmannanna. Ótrúleg uppákoma. Þetta minnti um margt á frægt karatespark annars Frakka, Erics Cantona, í leik Crystal Palace og Manchester United fyrir 22 árum. Fleiri leikmenn Marseille tóku þátt í ólátunum og félagið mun því væntanlega fá veglega sekt. Þá er Evra að öllum líkindum á leið í langt bann.Patrice Evra sent off before their game with Guimaraes for kicking a Marseille fan pic.twitter.com/1UQYn91Kht— James Dart (@James_Dart) November 2, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira