Flokkshollusta er mjög á undanhaldi Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Myndin sýnir þróun á því hvenær kjósendur gera upp hug sinn samkvæmt mælingum Gallup. Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. Að sama skapi dregst mjög saman hlutfall þeirra kjósenda sem hafa gert upp hug sinn meira en mánuði fyrir kosningar. Árið 2007 voru 57 prósent kjósenda búin að gera upp hug sinn meira en mánuði fyrir þingkosningar. Tveimur árum síðar hafði þessum löngu ákveðnu kjósendum fækkað og var hlutfallið komið niður í 38 prósent. Fyrir þingkosningarnar 2016 var þessi hópur kominn niður í 31 prósent.Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingurVísir„Þessar tölur sýna okkur að flokkshollusta hefur verið mjög á undanhaldi, sérstaklega eftir hrunið. Þetta hefur íslenska kosningarannsóknin líka sýnt,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, og bætir við: „Svo má heldur ekki gleyma því að við erum náttúrulega búin að vera með aukinn fjölda flokka líka. Þannig að við þurfum að taka með í reikninginn að valkostunum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum, sem getur skýrt af hverju fólk er lengur að gera upp hug sinn og er reiðubúnara en áður til að hafna sínum flokki.“ Grétar bendir á að þessi þróun gefi einnig vísbendingu um að allra síðustu metrar kosningabaráttunnar geti haft mikil áhrif á niðurstöður kosninga. „Frammistaða flokkana í leiðtogaumræðum kvöldið fyrir kjördag getur því haft mjög mikil áhrif,“ segir Grétar. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Kosningahegðun hefur breyst töluvert á undanförnum árum samkvæmt mælingum Gallup. Þær sýna að æ stærra hlutfall kjósenda ákveður ekki fyrr en á kjördag hvaða flokkur fær atkvæði þeirra. Að sama skapi dregst mjög saman hlutfall þeirra kjósenda sem hafa gert upp hug sinn meira en mánuði fyrir kosningar. Árið 2007 voru 57 prósent kjósenda búin að gera upp hug sinn meira en mánuði fyrir þingkosningar. Tveimur árum síðar hafði þessum löngu ákveðnu kjósendum fækkað og var hlutfallið komið niður í 38 prósent. Fyrir þingkosningarnar 2016 var þessi hópur kominn niður í 31 prósent.Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingurVísir„Þessar tölur sýna okkur að flokkshollusta hefur verið mjög á undanhaldi, sérstaklega eftir hrunið. Þetta hefur íslenska kosningarannsóknin líka sýnt,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, og bætir við: „Svo má heldur ekki gleyma því að við erum náttúrulega búin að vera með aukinn fjölda flokka líka. Þannig að við þurfum að taka með í reikninginn að valkostunum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum, sem getur skýrt af hverju fólk er lengur að gera upp hug sinn og er reiðubúnara en áður til að hafna sínum flokki.“ Grétar bendir á að þessi þróun gefi einnig vísbendingu um að allra síðustu metrar kosningabaráttunnar geti haft mikil áhrif á niðurstöður kosninga. „Frammistaða flokkana í leiðtogaumræðum kvöldið fyrir kjördag getur því haft mjög mikil áhrif,“ segir Grétar.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira