Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 10:41 Viltum fílum hefur fækkað verulega síðustu árin. Vísir/AFP Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku
Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira