Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 10:41 Viltum fílum hefur fækkað verulega síðustu árin. Vísir/AFP Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur ákveðið að leyfa aftur innflutning á veiðiminjagripum úr afrískum fílum frá Simbabve og Sambíu. Banni við því var komið á fyrir þremur árum í forsetatíð Baracks Obama en fílarnir vegna þess að fílarnir voru í útrýmingarhættu. Afrískir fílar eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýrategundir í útrýmingarhættu og ber þeim því stuðla að verndun þeirra í öðrum löndum. Talsmaður fiski- og dýralífsstofnunar Bandaríkjanna segir að Afríkuríkin tvö fái fé til verndunar með því að geta selt bandarískum veiðimönnum aðgang að stofninum, að sögn CNN. Viltum fílum fækkaði um tæplega þriðjung á árunum 2007 til 2014 þrátt fyrir tilraunir til að vernda þá. Veiðiþjófar á höttunum eftir fílabeini ollu allt að 75% fækkun fílanna á sumum svæðum. Í fyrra voru aðeins 350.000 viltir fílar eftir í náttúrunni. Þeir töldu milljónir snemma á síðustu öld. Samtök alþjóðlegra safaríveiðimanna fögnuðu afléttingu bannsins. Wayne Pacelle, forseti dýraverndunarsamtakanna Humane Society, segir hins vegar að ákvörðun bandarískra stjórnvalda þýði að saklausir fílar verðir skotnir til bana af ríkum Bandaríkjamönnum. Synir Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafa meðal annars verið myndaðir við fílaveiðar í Afríku
Bandaríkin Donald Trump Dýr Sambía Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira