Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2017 09:15 Glamour/Skjáskot Margir hafa beðið spenntir eftir samstarfi Victoria's Secret og Balmain, en fyrirtækin hafa verið mjög treg við að birta myndir af samstarfinu. Línan fer strax í sölu eftir Victoria's Secret tískusýninguna, en það er ein vinsælasta veisla ársins. Myllumerkið #VSxBalmain verður án efa mjög vinsælt næstu daga og er nokkuð líklegt að línan muni seljast hratt upp. Það sem við sjáum frá myndunum er mikið kögur, mikið skraut, gaddar og glamúr. Spurður út í samstarfið segir Olivier Rousteing að tískuhúsin tvö hafi hft sömu ímynd af konu í huga. ,,Konan okkar er sterk og örugg með sjálfa sig, þannig samstarfið gekk rosalega vel fyrir sig." Ásamt nærfötum verða einnig pils, jakkar og annar fatnaður. Það verður skemmtilegt að sjá lokaútkomuna. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Margir hafa beðið spenntir eftir samstarfi Victoria's Secret og Balmain, en fyrirtækin hafa verið mjög treg við að birta myndir af samstarfinu. Línan fer strax í sölu eftir Victoria's Secret tískusýninguna, en það er ein vinsælasta veisla ársins. Myllumerkið #VSxBalmain verður án efa mjög vinsælt næstu daga og er nokkuð líklegt að línan muni seljast hratt upp. Það sem við sjáum frá myndunum er mikið kögur, mikið skraut, gaddar og glamúr. Spurður út í samstarfið segir Olivier Rousteing að tískuhúsin tvö hafi hft sömu ímynd af konu í huga. ,,Konan okkar er sterk og örugg með sjálfa sig, þannig samstarfið gekk rosalega vel fyrir sig." Ásamt nærfötum verða einnig pils, jakkar og annar fatnaður. Það verður skemmtilegt að sjá lokaútkomuna.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour