Domino's Körfuboltakvöld: Kviknaði í netinu hjá Pétri Rúnari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2017 13:15 Pétur Rúnar Birgisson átti magnaðan þriðja leikhluta í sigri Tindastóls á Keflavík í sjöttu umferðar Domino's deildar karla. „Þið sem eruð í eldri kantinum munið kannski eftir tölvuleiknum NBA Jam þegar maður hitti nokkrum í röð og það kviknaði í netinu. Það var smá þannig stemming í gær [á fimmtudaginn] hjá Pétri Rúnari,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um frammistöðu Péturs í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Pétur skoraði 26 stig í leiknum, þar af 21 í þriðja leikhluta og 19 þeirra komu í röð, án þess að liðsfélagi hans næði að skora inn á milli. „Frábær leikmaður,“ sagði Hermann Hauksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Það er mikið talað um hann og Sigtrygg. Nú er Pétur búinn að vera maðurinn í nokkur ár og svo kemur Sigtryggur og hann er að spila frábærlega.“ „Hann er ekkert að hugsa út í þetta. Hann kemur bara í alla leiki og gefur 100 prósent.“ Kjartan Atli tók undir þetta. „Það tekur þá tíma að slípa sig saman. Tímabilið er bara nýbyrjað.“ Antonio Hester meiddist illa í leiknum, og seinna kom í ljós að hann hefði brotnað á ökkla. Hinir leikmenn Tindastóls stigu upp við það og sýndu gæði sín. „Tindastóll er bara ofboðslega þétt lið,“ sagði Hermann og Kristinn Geir Friðriksson sagði þetta bestu frammistöðu Tindastóls í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9. nóvember 2017 21:30 Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10. nóvember 2017 16:53 Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11. nóvember 2017 19:15 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson átti magnaðan þriðja leikhluta í sigri Tindastóls á Keflavík í sjöttu umferðar Domino's deildar karla. „Þið sem eruð í eldri kantinum munið kannski eftir tölvuleiknum NBA Jam þegar maður hitti nokkrum í röð og það kviknaði í netinu. Það var smá þannig stemming í gær [á fimmtudaginn] hjá Pétri Rúnari,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson um frammistöðu Péturs í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Pétur skoraði 26 stig í leiknum, þar af 21 í þriðja leikhluta og 19 þeirra komu í röð, án þess að liðsfélagi hans næði að skora inn á milli. „Frábær leikmaður,“ sagði Hermann Hauksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Það er mikið talað um hann og Sigtrygg. Nú er Pétur búinn að vera maðurinn í nokkur ár og svo kemur Sigtryggur og hann er að spila frábærlega.“ „Hann er ekkert að hugsa út í þetta. Hann kemur bara í alla leiki og gefur 100 prósent.“ Kjartan Atli tók undir þetta. „Það tekur þá tíma að slípa sig saman. Tímabilið er bara nýbyrjað.“ Antonio Hester meiddist illa í leiknum, og seinna kom í ljós að hann hefði brotnað á ökkla. Hinir leikmenn Tindastóls stigu upp við það og sýndu gæði sín. „Tindastóll er bara ofboðslega þétt lið,“ sagði Hermann og Kristinn Geir Friðriksson sagði þetta bestu frammistöðu Tindastóls í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9. nóvember 2017 21:30 Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10. nóvember 2017 16:53 Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11. nóvember 2017 19:15 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9. nóvember 2017 21:30
Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10. nóvember 2017 16:53
Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11. nóvember 2017 19:15