Snæfell fyrst til að vinna í Hafnarfirðinum | Fjórði sigur Keflavíkur í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2017 21:00 Kristen McCarthy var frábær gegn Haukum. vísir/vilhelm Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 68-77 sigur á Haukum í 10. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Hólmarar hafa nú unnið fjóra af fimm útileikjum sínum. Allir fimm heimaleikirnir hafa hins vegar tapast. Kristen McCarthy skoraði 38 stig og tók 13 fráköst í liði Snæfells sem er enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 17 stig. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig, tók 12 fráköst og sjö stoðsendingar í liði Hauka sem tapaði sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir í gang og í kvöld unnu þeir átta stiga sigur á Breiðabliki, 74-66. Brittany Dinkins átti frábæran leik hjá Keflavík. Hún skoraði 26 stig, tók 17 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 16 stig. Ivory Crawford var með 28 stig og 19 fráköst í liði Breiðabliks. Telma Lind Ásgeirsdóttir skoraði 16 stig og tók níu fráköst. Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli, 77-60. Danielle Rodriguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar eins og venjulega. Hún skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Bríet Sif Hinriksdóttir kom næst með 20 stig. Shalonda Winton var með 25 stig og 22 fráköst í liði Njarðvíkur sem er enn án stiga. María Jónsdóttir skoraði 16 stig og tók 12 fráköst.Þá náði Valur tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 79-82 sigri á Skallagrími í Borgarnesi.Haukar-Snæfell 68-77 (19-25, 10-11, 22-19, 17-22)Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/12 fráköst/7 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/8 fráköst, Cherise Michelle Daniel 14/7 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/13 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík-Breiðablik 74-66 (8-13, 26-15, 16-16, 24-22)Keflavík: Brittanny Dinkins 26/17 fráköst/9 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 16/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Birna Valgerður Benónýsdóttir 7, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/10 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 28/19 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 16/9 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 12/18 fráköst/7 varin skot, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Lovísa Falsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Stjarnan-Njarðvík 77-60 (19-13, 19-8, 14-19, 25-20)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/10 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/9 fráköst/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/6 fráköst/5 stolnir, Jenný Harðardóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 25/22 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 16/12 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 7, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 6/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Hrund Skúladóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Skallagrímur-Valur 79-82 (14-23, 17-22, 18-18, 30-19)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 34/18 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 27/11 fráköst/5 varin skot, Bríet Lilja Sigurðardóttir 8/14 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4/5 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4, Karen Munda Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0/5 stoðsendingar, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Valur: Alexandra Petersen 14/8 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11, Ásta Júlía Grímsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Skallagrímur - Valur 79-82 | Valssigur í Borgarnesi Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Domino's deildar kvenna með 79-82 sigri á Skallagrími. 29. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 68-77 sigur á Haukum í 10. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Hólmarar hafa nú unnið fjóra af fimm útileikjum sínum. Allir fimm heimaleikirnir hafa hins vegar tapast. Kristen McCarthy skoraði 38 stig og tók 13 fráköst í liði Snæfells sem er enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Berglind Gunnarsdóttir skoraði 17 stig. Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig, tók 12 fráköst og sjö stoðsendingar í liði Hauka sem tapaði sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir í gang og í kvöld unnu þeir átta stiga sigur á Breiðabliki, 74-66. Brittany Dinkins átti frábæran leik hjá Keflavík. Hún skoraði 26 stig, tók 17 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 16 stig. Ivory Crawford var með 28 stig og 19 fráköst í liði Breiðabliks. Telma Lind Ásgeirsdóttir skoraði 16 stig og tók níu fráköst. Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Njarðvík að velli, 77-60. Danielle Rodriguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar eins og venjulega. Hún skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Bríet Sif Hinriksdóttir kom næst með 20 stig. Shalonda Winton var með 25 stig og 22 fráköst í liði Njarðvíkur sem er enn án stiga. María Jónsdóttir skoraði 16 stig og tók 12 fráköst.Þá náði Valur tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar með 79-82 sigri á Skallagrími í Borgarnesi.Haukar-Snæfell 68-77 (19-25, 10-11, 22-19, 17-22)Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/12 fráköst/7 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 16/8 fráköst, Cherise Michelle Daniel 14/7 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/13 fráköst/5 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 17/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 5/4 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/6 fráköst, Kristín Birna Sigfúsdóttir 0, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Keflavík-Breiðablik 74-66 (8-13, 26-15, 16-16, 24-22)Keflavík: Brittanny Dinkins 26/17 fráköst/9 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 16/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 8, Birna Valgerður Benónýsdóttir 7, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/10 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 5, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Breiðablik: Ivory Crawford 28/19 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 16/9 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 12/18 fráköst/7 varin skot, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Lovísa Falsdóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Stjarnan-Njarðvík 77-60 (19-13, 19-8, 14-19, 25-20)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/10 fráköst/7 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/9 fráköst/3 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 6/6 fráköst/5 stolnir, Jenný Harðardóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir 0, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0.Njarðvík: Shalonda R. Winton 25/22 fráköst/5 stoðsendingar, María Jónsdóttir 16/12 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 7, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 6/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Hrund Skúladóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Skallagrímur-Valur 79-82 (14-23, 17-22, 18-18, 30-19)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 34/18 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 27/11 fráköst/5 varin skot, Bríet Lilja Sigurðardóttir 8/14 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4/5 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4, Karen Munda Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Lidia Mirchandani Villar 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0/5 stoðsendingar, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Valur: Alexandra Petersen 14/8 fráköst/5 stolnir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11, Ásta Júlía Grímsdóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Skallagrímur - Valur 79-82 | Valssigur í Borgarnesi Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Domino's deildar kvenna með 79-82 sigri á Skallagrími. 29. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Leik lokið: Skallagrímur - Valur 79-82 | Valssigur í Borgarnesi Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi Domino's deildar kvenna með 79-82 sigri á Skallagrími. 29. nóvember 2017 22:00