Búist við tíu stiga hita á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. nóvember 2017 07:06 Það er nánast peysuveður á Höfn í Hornafirði á morgun. VÍSIR/PJETUR Veðurstofan gerir ráð fyrir því að hiti fari hækkandi fram að helgi. Þannig geti íbúar og gestir Suðausturlands gert ráð fyrir allt að 10 stiga hita á morgun. Veðurfræðingur á vakt segir að vestlæg átt leiki nú um landið og beri með sér rakt og milt loft, sem gefur súld á vesturhelmingnum, jafn vel slyddu í innsveitum. Fyrir austan verði þó mun bjartara og yfirleitt þurrt. Það hvessir á morgun úr suðvestri og bætir í vætuna, einkum þó vestan til. Hiti víða 0 til 5 stig síðdegis í dag en frost 0 til 5 stig fyrir austan. Hitinn verður á bilinu 3 til 8 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Suðvestan 10-18 m/s, hvassast NV-til og súld eða rigning með köflum, en þurrt að kalla eystra. Hiti 2 til 9 stig, hlýjast fyrir austan.Á föstudag:Suðvestanátt, víða 10-15 m/s og rigning eða súld, en hægara og þurrt NA-lands. Vestlægari um kvöldið og bætir í vind. Hiti víða 3 til 8 stig.Á laugardag og sunnudag:Ákveðin vestanátt með skúrum eða slydduéljum, en úrkomulítið fyrir austan og kólnar í veðri.Á mánudag og þriðjudag:Snýst líklega á norðanátt með snjókomu eða éljum, en rofar til sunnan heiða. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir því að hiti fari hækkandi fram að helgi. Þannig geti íbúar og gestir Suðausturlands gert ráð fyrir allt að 10 stiga hita á morgun. Veðurfræðingur á vakt segir að vestlæg átt leiki nú um landið og beri með sér rakt og milt loft, sem gefur súld á vesturhelmingnum, jafn vel slyddu í innsveitum. Fyrir austan verði þó mun bjartara og yfirleitt þurrt. Það hvessir á morgun úr suðvestri og bætir í vætuna, einkum þó vestan til. Hiti víða 0 til 5 stig síðdegis í dag en frost 0 til 5 stig fyrir austan. Hitinn verður á bilinu 3 til 8 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Suðvestan 10-18 m/s, hvassast NV-til og súld eða rigning með köflum, en þurrt að kalla eystra. Hiti 2 til 9 stig, hlýjast fyrir austan.Á föstudag:Suðvestanátt, víða 10-15 m/s og rigning eða súld, en hægara og þurrt NA-lands. Vestlægari um kvöldið og bætir í vind. Hiti víða 3 til 8 stig.Á laugardag og sunnudag:Ákveðin vestanátt með skúrum eða slydduéljum, en úrkomulítið fyrir austan og kólnar í veðri.Á mánudag og þriðjudag:Snýst líklega á norðanátt með snjókomu eða éljum, en rofar til sunnan heiða. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira