Rannsaka hvort Google safni upplýsingum um staðsetningu snjallsíma án vitneskju eigenda Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2017 23:11 Google segist ekki hafa vistað gögnin og auðkenni snjallsímanna fylgi ekki lengur staðsetningu þeirra. Vísir/AFP Eftirlitsaðilar í Suður-Kóreu og Bretlandi kanna nú hvort að tæknirisinn Google safni upplýsingum um staðsetningu Android-snjallsíma jafnvel þó að slökkt sé á staðsetningarþjónustu þeirra. Google segir að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta þjónustu fyrirtækisins. Vefsíðan Quartz greindi fyrst frá því að Android-símar söfnuðu saman upplýsingum um heimilisföng við nærliggjandi símsenda. Gögnin hafi verið send Google í nærri því ár. Forsvarsmenn fyrirtækisins fullyrða að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta tilkynningar og afhendingu skilaboða til notenda og að þau hafi ekki verið vistuð á netþjónum þess. Engu að síður hefur persónuverndarstofnun Suður-Kóreu kallað fulltrúa Google á teppið til sín. Samkvæmt þarlendum lögum er fyrirtækjum skylt að gera viðskiptavinum sínum ljóst hvað þau gera við persónuupplýsingar þeirra, að því er kemur fram í frétt CNN. Persónuverndaryfirvöld á Bretlandi eru sögð kanna málið sömuleiðis. Google Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Eftirlitsaðilar í Suður-Kóreu og Bretlandi kanna nú hvort að tæknirisinn Google safni upplýsingum um staðsetningu Android-snjallsíma jafnvel þó að slökkt sé á staðsetningarþjónustu þeirra. Google segir að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta þjónustu fyrirtækisins. Vefsíðan Quartz greindi fyrst frá því að Android-símar söfnuðu saman upplýsingum um heimilisföng við nærliggjandi símsenda. Gögnin hafi verið send Google í nærri því ár. Forsvarsmenn fyrirtækisins fullyrða að gögnin hafi aðeins verið notuð til að bæta tilkynningar og afhendingu skilaboða til notenda og að þau hafi ekki verið vistuð á netþjónum þess. Engu að síður hefur persónuverndarstofnun Suður-Kóreu kallað fulltrúa Google á teppið til sín. Samkvæmt þarlendum lögum er fyrirtækjum skylt að gera viðskiptavinum sínum ljóst hvað þau gera við persónuupplýsingar þeirra, að því er kemur fram í frétt CNN. Persónuverndaryfirvöld á Bretlandi eru sögð kanna málið sömuleiðis.
Google Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira