Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. nóvember 2017 07:49 HBO, sem framleiðir meðal annars hina geysivinsæluþætti Game of Thrones, er í eigu Time Warner. HBO Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur. Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur.
Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00