Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour