Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour