Meira en tuttugu þúsund lyfjapróf fyrir ÓL í Pyeongchang 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 17:30 Suður Kórea tekur á móti heiminum í febrúar á næsta ári. Vísir/Getty Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira