Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Uppskrift að góðri helgi frá Glamour Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour