Konur í smóking Ritstjórn skrifar 2. desember 2017 08:30 Glamour, Glamour/Getty Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu. Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour
Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu.
Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour