Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour #IAmSizeSexy Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour