Sýna samstöðu í svörtu Ritstjórn skrifar 16. desember 2017 09:00 Glamour/Getty Leikkonur í Hollywood hafa ákveðið að klæðast svörtu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í janúar til að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi. Þetta kemur fram í bæði The Hollywood Reporter og í People en þar segir að leikkonurnar, tilnefndar sem og gestir, ætli að taka sig saman og klæðast svörtum kjólum eða buxum. Hátíðin fer fram þann 7janúar og það er fyrsta hátíðin sem er haldin í Hollywood síðan upp komst um Harvey Weinstein og #metoo bylgjuna. Næsta hátíð er svo The Screen Actors Guild Awards þann 21 janúar en þar er búið að ákveða að bara konur munu sjá um að kynna. Seth Mayers verður kynnirinn á Golden Globes og það verður forvitnilegt að sjá hvernig hann tæklar atburðarás síðustu mánaða í Hollywood. Glamour verður að sjálfsögðu á kjólavaktinni þetta kvöld - og getur rauði dregillinn orðið ansi áhrifamikill með svartklæddum konum. Spurning hvort karlarnir taki ekki líka þátt? Golden Globes Mál Harvey Weinstein Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour
Leikkonur í Hollywood hafa ákveðið að klæðast svörtu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í janúar til að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi. Þetta kemur fram í bæði The Hollywood Reporter og í People en þar segir að leikkonurnar, tilnefndar sem og gestir, ætli að taka sig saman og klæðast svörtum kjólum eða buxum. Hátíðin fer fram þann 7janúar og það er fyrsta hátíðin sem er haldin í Hollywood síðan upp komst um Harvey Weinstein og #metoo bylgjuna. Næsta hátíð er svo The Screen Actors Guild Awards þann 21 janúar en þar er búið að ákveða að bara konur munu sjá um að kynna. Seth Mayers verður kynnirinn á Golden Globes og það verður forvitnilegt að sjá hvernig hann tæklar atburðarás síðustu mánaða í Hollywood. Glamour verður að sjálfsögðu á kjólavaktinni þetta kvöld - og getur rauði dregillinn orðið ansi áhrifamikill með svartklæddum konum. Spurning hvort karlarnir taki ekki líka þátt?
Golden Globes Mál Harvey Weinstein Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour