Þuríður Erla og Andri Lyftingafólk ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2017 10:00 Þuríður Erla Helgadóttir var valin lyftingakona ársins þriðja árið í röð. vísir/anton Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu. Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu.
Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00
Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00