Annþór laus við ökklabandið Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2017 06:10 "Nú er kanninn loksis orðinn frjáls maður.“ Skjáskot Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30
Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30