Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour