Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour