Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2017 10:00 Ragnar á landsliðsæfingu. vísir/ernir Ragnar Sigurðsson hefur rétt eins og aðrir leikmenn rússneska liðsins Rubin Kazan hefur ekki fengið laun síðustu fjóra mánuðina en þetta staðfesti hann í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu 977. Ragnar er hjá Rubin Kazan sem lánsamaður hjá Fulham en samingur hans við enska félagið rennur út í lok sumars. „Ég held að það sé mjög ólíklegt að ég fari aftur til Fulham. Mér gekk ekki vel þar og ef sami þjálfari verður áfram þá vil ég ekki fara þangað, né heldur vill hann fá mig,“ sagði Ragnar. „En að því sögðu þá veit maður aldrei hvað gerist í fótboltanum og hlutirnir geta breyst mjög hratt.“ Rubin Kazan hefur ekki verið að greiða leikmönnum laun síðustu mánuðina eins og áður hefur verið greint frá og staðfesti Ragnar að það væri tilfellið.Sjá einnig: Var hátt uppi eftir EM „Þeir vilja losna við leikmenn sem eru á allt of háum launum. Ég er ekki einn af þeim,“ sagði Ragnar enn fremur en hann telur að það búi meira að baki en bara fjárhagsvandræði. „Þetta gæti tengst eitthvað bakhjörlum og fleira slíkt en ég veit lítið um þau mál.“Ragnar Sigurðsson í leik með Rubin Kazan gegn Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni.vísir/gettyRagnar segir að það sé vissulega pirrandi að fá ekki launin sín og að það hafi sést á frammistöðu liðsins síðustu vikur og mánuði. „Þeir hafa svo sem ekki mikinn skilning fyrir þessu, þjálfararnir, að það gangi illa. Það er bara hraunað yfir okkur og enginn skilur neitt í neinu.“ „Sem betur fer er maður ekki alveg nautheimskur. Maður hefur sparað pening og er því ekki að svelta í hel. En maður á auðvitað að fá borgað á réttum tíma.“ Ragnar hefur þó ekki miklar áhyggjur af stöðunni, enda hjá Rubin Kazan sem lánsmaður. „Ég á bara tíu leiki eftir og svo taka aðrir spennandi hlutir við. En það er alltaf óþægilegt að búa við óvissu eins og þessa. En ég held að þetta sé verra fyrir marga aðra en mig.“ Hann telur best að fara í annað lið í janúar. „Ég held að Rubin-menn séu opnir fyrir því og við erum að vinna í þessu með umboðsmanni mínum. Ég held að það væri besta lausnin,“ sagði Ragnar í Akraborginni. Fótbolti Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Ragnar Sigurðsson hefur rétt eins og aðrir leikmenn rússneska liðsins Rubin Kazan hefur ekki fengið laun síðustu fjóra mánuðina en þetta staðfesti hann í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu 977. Ragnar er hjá Rubin Kazan sem lánsamaður hjá Fulham en samingur hans við enska félagið rennur út í lok sumars. „Ég held að það sé mjög ólíklegt að ég fari aftur til Fulham. Mér gekk ekki vel þar og ef sami þjálfari verður áfram þá vil ég ekki fara þangað, né heldur vill hann fá mig,“ sagði Ragnar. „En að því sögðu þá veit maður aldrei hvað gerist í fótboltanum og hlutirnir geta breyst mjög hratt.“ Rubin Kazan hefur ekki verið að greiða leikmönnum laun síðustu mánuðina eins og áður hefur verið greint frá og staðfesti Ragnar að það væri tilfellið.Sjá einnig: Var hátt uppi eftir EM „Þeir vilja losna við leikmenn sem eru á allt of háum launum. Ég er ekki einn af þeim,“ sagði Ragnar enn fremur en hann telur að það búi meira að baki en bara fjárhagsvandræði. „Þetta gæti tengst eitthvað bakhjörlum og fleira slíkt en ég veit lítið um þau mál.“Ragnar Sigurðsson í leik með Rubin Kazan gegn Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni.vísir/gettyRagnar segir að það sé vissulega pirrandi að fá ekki launin sín og að það hafi sést á frammistöðu liðsins síðustu vikur og mánuði. „Þeir hafa svo sem ekki mikinn skilning fyrir þessu, þjálfararnir, að það gangi illa. Það er bara hraunað yfir okkur og enginn skilur neitt í neinu.“ „Sem betur fer er maður ekki alveg nautheimskur. Maður hefur sparað pening og er því ekki að svelta í hel. En maður á auðvitað að fá borgað á réttum tíma.“ Ragnar hefur þó ekki miklar áhyggjur af stöðunni, enda hjá Rubin Kazan sem lánsmaður. „Ég á bara tíu leiki eftir og svo taka aðrir spennandi hlutir við. En það er alltaf óþægilegt að búa við óvissu eins og þessa. En ég held að þetta sé verra fyrir marga aðra en mig.“ Hann telur best að fara í annað lið í janúar. „Ég held að Rubin-menn séu opnir fyrir því og við erum að vinna í þessu með umboðsmanni mínum. Ég held að það væri besta lausnin,“ sagði Ragnar í Akraborginni.
Fótbolti Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23
Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18
Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00
Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27