Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour