Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour H&M byrjar með nýtt vörumerki Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour