Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óhræddir við liti Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óhræddir við liti Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour