Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2018 14:57 Fullt nafn tilræðismannsins hefur ekki verið gefið út. Hann hefur aðeins verið nafngreindur sem Sergei W. Vísir/AFP Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut. Mónakó Þýskaland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut.
Mónakó Þýskaland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira