
Mónakó

Heilsa Alberts Mónakófursta góð eftir smit
Furstinn af Mónakó, Albert II, fyrsti þjóðhöfðinginn til þess að greinast með kórónuveirusmit segist líða ágætlega nokkrum dögum eftir að hann greindist með veiru

Mónakókappakstrinum aflýst og tveimur keppnum frestað
Formúla 1 hefur ekki farið varhluta af afleiðingum kórónuveirunnar og nú hefur verið ákveðið að taka Mónakókappaksturinn af dagskrá tímabilsins auk þess að fresta hollenska og spænska kappakstrinum.

48 milljarða þakíbúð í Mónakó
Inni á YouTube-síðunni Mr. Luxury má sjá innslag um lygilega þakíbúð í Mónakó og ótrúlega íbúð í New York með fallegu útsýni yfir Central Park. Sú eign kostar 250 milljónir dollara, eða 30 milljarðar.

Umboðsmaður Courtois handtekinn og sakaður um peningaþvætti og spillingu
Umboðsmaðurinn Christophe Henrotay hefur verið handtekinn í Mónakó en hann er sakaður um peningaþvætti og spillingu.

Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum
Maður af rússneskum ættum viðurkennir að hafa staðið að baki sprengjuárás á rútu Dortmund síðasta vor. Hann veðjaði á að hlutabréfaverð félagsins lækkaði í kjölfarið.

Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið
Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl.

Framleiða úr með hári úr Napóleoni
Aðdáendur Napóleóns munu brátt geta borið með sér lífssýni úr Napóleón Bónaparte öllum stundum.

Sarkozy í vondum málum
Spillingarmál Nicolas Sarkozy, fyrrum Frakklandsforseta, halda áfram.