Spá hvassviðri og rigningu í dag Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2018 07:49 Snjókoman breytist í rigningu þegar hlýnar með deginum. Vísir/Ernir „Við spáum hvassviðri eða stormi á landinu í dag,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. „Þetta byrjar með snjókomu en síðan gengur þetta yfir í slyddu og síðan rigningu,“ segir Helga en hvít jörð var á höfuðborgarsvæðinu og víða annars staðar í morgun. Snjómokstur á götum er þegar hafinn. „Ég á von á að snjórinn fari að mestu í dag. Þetta rignir vonandi vel niður og skilur vonandi ekki eftir sig klaka. Það gæti auðvitað orðið mjög hált þegar byrjar að rigna í dag. Það má vara við því,“ segir Helga. Hún segir að búast megi við talsvert mikilli rigningu suðaustanlands og á sunnanverðum Austfjörðum. Þar byrjar þetta með snjókomu og svo fer yfir í rigningu. Það má búast við að verði einhverjir vatnavextir í kvöld. Allir sem eru á ferðinni ættu því að fylgjast vel með. En það ætti að hlána á landinu öllu í dag.“ Á morgun er búist við mun hægari vindi og að það verði úrkomuminna, en á aðfaranótt þriðjudags hvessir aftur úr suðri með rigningu víða um land.Veðurspáin klukkan 10.Veðurstofan Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Sjá meira
„Við spáum hvassviðri eða stormi á landinu í dag,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofunni. Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. „Þetta byrjar með snjókomu en síðan gengur þetta yfir í slyddu og síðan rigningu,“ segir Helga en hvít jörð var á höfuðborgarsvæðinu og víða annars staðar í morgun. Snjómokstur á götum er þegar hafinn. „Ég á von á að snjórinn fari að mestu í dag. Þetta rignir vonandi vel niður og skilur vonandi ekki eftir sig klaka. Það gæti auðvitað orðið mjög hált þegar byrjar að rigna í dag. Það má vara við því,“ segir Helga. Hún segir að búast megi við talsvert mikilli rigningu suðaustanlands og á sunnanverðum Austfjörðum. Þar byrjar þetta með snjókomu og svo fer yfir í rigningu. Það má búast við að verði einhverjir vatnavextir í kvöld. Allir sem eru á ferðinni ættu því að fylgjast vel með. En það ætti að hlána á landinu öllu í dag.“ Á morgun er búist við mun hægari vindi og að það verði úrkomuminna, en á aðfaranótt þriðjudags hvessir aftur úr suðri með rigningu víða um land.Veðurspáin klukkan 10.Veðurstofan
Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Sjá meira