
Mælirinn er fullur - og vel það
Ég hef kynnt mér listann, einkum þó 3 mánaða úthltunina, en ég sótti um þann mánaðarfjölda. Á listanum er nöfn sem síður verðskulda starfslaun en undirritaður – það fullyrði ég.. Er verið að refsa mér af fólki sem hefur ekkert umboð til að beita refsingum, refsa mér fyrir fortíð mína? Ef svo er, er það er lúalegt og ófagmannlegt.
Ég er mjög gott ljóðskáld og hef gefið þessari þjóð margt fallegt. En þótt þeir, sem fara með umboð þjóðarinnar, hvað beri að þakka höfundum fyrir,sjái ekki ástæðu til að þakka mér fyrir, er ég viss um „að tíminn muni kasta á mig kveðju, þótt síðar verði “ eins og ég segi í einu ljóða minna. Ég mun ekki láta mitt eftir ligga að upplýsa fólk framtíðar um þá fyrirlitningu og fúlmennskubrögð sem ég þurfti að þola af samtíð minni.
Í fyllstu auðmýkt hef ég leitaði á náðir launasjóðsins um skáldeyrir, svo mér væri unnt að leggja enn meiri kraft í skáldskaparlistina, en jafnan mætt þöglum fjandskap í líki synjunarbréfa. Ég krefst þess að fá svar! Krefst þess að stéttarfélag mitt, Rithöfundasamband Íslands, leiti eftir svörum hjá þessum þremur skipuðu nefndarmönnum, og sendi mér svörin á einkapóst minnn – netfang mitt. Það væri ekkert athugavert við synjun í 2 – 3 ár, en þetta er 15 sinn sem ég fæ synjunarbréf.
ÞETTA ER EKKI EÐLILEGT!
Skoðun

Tollar – Fyrir hverja?
Valdimar Birgisson skrifar

Þau eru fá en þörfin er stór
Sif Huld Albertsdóttir skrifar

Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri
Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar

Leiðin til helvítis
Jón Pétur Zimsen skrifar

Eitruð kvenmennska
Ása Lind Finnbogadóttir skrifar

Hinn nýi íslenski aðall
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri
Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar

Gjaldskrár munu ekki virka til að koma aftur framleiðslu af stað
Sæþór Randalsson skrifar

Mannúð og samvinna á tímum sögulegra þjáninga
Sólrún María Ólafsdóttir skrifar

Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði?
Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar

Þegar rykið hefur sest
Jörgen Ingimar Hansson skrifar

Búum til réttlátt lífeyriskerfi
Hrafn Magnússon skrifar

Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur…
Stefán Pálsson skrifar

Hin raunverulega byggðastefna
Jón Þór Kristjánsson skrifar

Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi
Ó. Ingi Tómasson skrifar

Rúmir 30 milljarðar í fangelsi
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Sérstök staða orkusveitarfélaga!
Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar

Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna
Elín Íris Fanndal skrifar

Drögum úr fordómum í garð Breiðholts
Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar

Er almenningur rusl?
Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Líffræðilega ómögulegt
Björn Ólafsson skrifar

Veiðigjaldið stendur undir kostnaði
Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Minn gamli góði flokkur
Hólmgeir Baldursson skrifar

Hve lengi tekur sjórinn við?
Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Orkan okkar, börnin og barnabörnin
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu
Ingibjörg Isaksen skrifar

Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns?
Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar

Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands?
Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar