HSÍ vildi ekki framlengja samning Geirs Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2018 12:30 Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið. Þetta staðfesti Geir í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Minn samningur er að renna út eftir þetta mót. Við höfum verið að ræða saman, ég ræddi við þá síðasta sumar en ég var dreginn ansi lengi á svari eða á fimmta mánuð. Ég fékk þau skilaboð núna fyrir mót að ekki stæði til að framlengja við mig að svo stöddu,“ sagði Geir. Geir hefur þjálfað íslenska landsliðið síðan í apríl 2016. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði við mbl.is að þessi staða væri í samræmi við vinnulag HSÍ. „Samningar renna út yfirleitt eftir mót þegar staðan er tekin og menn meta árangurinn. Það var engin ástæða til þess að breyta frá því verklagi nú, en það hefur ekkert með hann að gera,“ sagði Guðmundur. Hann vill þó ekki meina að neitun HSÍ á framlengingu hafi neitt með frammistöðu Geirs að gera, eða að viðræður séu í gangi um nýjan landsliðsþjálfara. „Við metum það bara svo að ekki hafi verið sérstök ástæða til þess að breyta samningnum, en það er allt opið í framhaldinu. Ég ítreka að það hefur ekkert með hann að gera og engin afstaða gagnvart honum að við höfum ekki viljað breyta stöðunni. Liðið er á réttri vegferð og við vonum að það haldi áfram,“ sagði Gumundur B. Ólafsson, formaður HSÍ. EM 2018 í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið. Þetta staðfesti Geir í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Minn samningur er að renna út eftir þetta mót. Við höfum verið að ræða saman, ég ræddi við þá síðasta sumar en ég var dreginn ansi lengi á svari eða á fimmta mánuð. Ég fékk þau skilaboð núna fyrir mót að ekki stæði til að framlengja við mig að svo stöddu,“ sagði Geir. Geir hefur þjálfað íslenska landsliðið síðan í apríl 2016. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði við mbl.is að þessi staða væri í samræmi við vinnulag HSÍ. „Samningar renna út yfirleitt eftir mót þegar staðan er tekin og menn meta árangurinn. Það var engin ástæða til þess að breyta frá því verklagi nú, en það hefur ekkert með hann að gera,“ sagði Guðmundur. Hann vill þó ekki meina að neitun HSÍ á framlengingu hafi neitt með frammistöðu Geirs að gera, eða að viðræður séu í gangi um nýjan landsliðsþjálfara. „Við metum það bara svo að ekki hafi verið sérstök ástæða til þess að breyta samningnum, en það er allt opið í framhaldinu. Ég ítreka að það hefur ekkert með hann að gera og engin afstaða gagnvart honum að við höfum ekki viljað breyta stöðunni. Liðið er á réttri vegferð og við vonum að það haldi áfram,“ sagði Gumundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira