Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Daníel Freyr Birkisson skrifar 3. janúar 2018 10:38 Spotify var stofnað í Svíþjóð árið 2008 og hefur fjöldi notenda stækkað hratt síðan. vísir/getty Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir að hafa streymt þúsundum laga heimsfrægra listamanna og hljómsveita án leyfis, en þeirra á meðal má nefna Tom Petty, Neil Young og The Doors. Reuters og BBC greina frá. Wixen er leyfishafi laganna sem um ræðir en þar má til að mynda nefna „Free Fallin“ með Tom Petty og „Light My Fire“ með The Doors. Segir þó að lögin séu yfir 10 þúsund og krefst Wixen um 150 þúsund dala frá Spotify fyrir hvert lag. Forsvarsmenn Spotify, sem stofnað var í Svíþjóð árið 2008, hafa neitað að tjá sig um málið hingað til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Spotify kemst í hann krappan fyrir að notast við lög í leyfisleysi en fyrirtækið þurfti að reiða fram 30 milljónir dala til National Music Publishers Association árið 2016 fyrir svipaðar sakir. Fyrirtækið hefur auk þess sætt töluverðri gagnrýni tónlistarmanna víða um heim fyrir að lágar greiðslur á hvert lag sem streymt er. Í hvert skipti sem lagi er streymt hjá þjónustunni fær listamaðurinn eða hljómsveitin sem lagið flytur 0,0038 dali. Tónlist Tengdar fréttir Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. 16. júní 2017 07:00 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir að hafa streymt þúsundum laga heimsfrægra listamanna og hljómsveita án leyfis, en þeirra á meðal má nefna Tom Petty, Neil Young og The Doors. Reuters og BBC greina frá. Wixen er leyfishafi laganna sem um ræðir en þar má til að mynda nefna „Free Fallin“ með Tom Petty og „Light My Fire“ með The Doors. Segir þó að lögin séu yfir 10 þúsund og krefst Wixen um 150 þúsund dala frá Spotify fyrir hvert lag. Forsvarsmenn Spotify, sem stofnað var í Svíþjóð árið 2008, hafa neitað að tjá sig um málið hingað til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Spotify kemst í hann krappan fyrir að notast við lög í leyfisleysi en fyrirtækið þurfti að reiða fram 30 milljónir dala til National Music Publishers Association árið 2016 fyrir svipaðar sakir. Fyrirtækið hefur auk þess sætt töluverðri gagnrýni tónlistarmanna víða um heim fyrir að lágar greiðslur á hvert lag sem streymt er. Í hvert skipti sem lagi er streymt hjá þjónustunni fær listamaðurinn eða hljómsveitin sem lagið flytur 0,0038 dali.
Tónlist Tengdar fréttir Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. 16. júní 2017 07:00 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. 16. júní 2017 07:00