Dagur var með allt japanska landsliðið í gamlárspartíi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2018 14:15 Dsgur á blaðamannafundinum í dag. vísir/stefán Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, verður með lið sitt í Laugardalshöllinni annað kvöld þar sem það spilar vináttulandsleik gegn Íslandi. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins hér á Íslandi áður en það heldur á HM með millilendingu í Þýskalandi þar sem bíða tveir leikir gegn Þjóðverjum. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Svíum þann 12. janúar. „Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi og þetta er þriðja landsliðið sem ég kem með til Íslands. Við vitum að það verður á brattann að sækja og bara spennandi að takast á við það. Við ætlum að standa í lappirnar á móti sterku liði,“ segir Dagur léttur á blaðamannafundi sem HSÍ hélt í dag. Japanska liðið kom til Íslands 30. desember en hafði verið í Póllandi þar á undan og spilað vináttulandsleiki við Hvít-Rússa og Barein. „Áramótateiti landsliðsins var haldið heima hjá mér þar sem var 27 manna sendisveit mætt í mat ásamt fjölskyldunni. Það var boðið upp á hrátt hvalkjöt og það féll heldur betur vel í kramið,“ segir Dagur brosmildur og augljóslega ánægður með líklega stærsta matarboð sem hann hefur haldið heima hjá sér. Japanska liðið tapaði naumlega gegn Hvít-Rússum í Póllandi en steinlá gegn Barein sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Við hverju má búast í leiknum gegn Íslandi á morgun? „Við stöndum í lappirnar allan leikinn. Við brotnuðum algjörlega í þessum leik á móti Barein. Það kemur ekki fyrir aftur. Gummi las okkur eins og opna bók en ég á aftur leik gegn honum 13. janúar og þá verð ég búinn að spýta í lófana,“ segir Dagur en var hann að gefa Guðmundi falskar vonir í þeim leik? „Þetta er það lengsta sem ég hef gengið í því að fá upp vanmat hjá andstæðingum mínum,“ segir þjálfarinn sposkur. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, verður með lið sitt í Laugardalshöllinni annað kvöld þar sem það spilar vináttulandsleik gegn Íslandi. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins hér á Íslandi áður en það heldur á HM með millilendingu í Þýskalandi þar sem bíða tveir leikir gegn Þjóðverjum. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Svíum þann 12. janúar. „Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi og þetta er þriðja landsliðið sem ég kem með til Íslands. Við vitum að það verður á brattann að sækja og bara spennandi að takast á við það. Við ætlum að standa í lappirnar á móti sterku liði,“ segir Dagur léttur á blaðamannafundi sem HSÍ hélt í dag. Japanska liðið kom til Íslands 30. desember en hafði verið í Póllandi þar á undan og spilað vináttulandsleiki við Hvít-Rússa og Barein. „Áramótateiti landsliðsins var haldið heima hjá mér þar sem var 27 manna sendisveit mætt í mat ásamt fjölskyldunni. Það var boðið upp á hrátt hvalkjöt og það féll heldur betur vel í kramið,“ segir Dagur brosmildur og augljóslega ánægður með líklega stærsta matarboð sem hann hefur haldið heima hjá sér. Japanska liðið tapaði naumlega gegn Hvít-Rússum í Póllandi en steinlá gegn Barein sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Við hverju má búast í leiknum gegn Íslandi á morgun? „Við stöndum í lappirnar allan leikinn. Við brotnuðum algjörlega í þessum leik á móti Barein. Það kemur ekki fyrir aftur. Gummi las okkur eins og opna bók en ég á aftur leik gegn honum 13. janúar og þá verð ég búinn að spýta í lófana,“ segir Dagur en var hann að gefa Guðmundi falskar vonir í þeim leik? „Þetta er það lengsta sem ég hef gengið í því að fá upp vanmat hjá andstæðingum mínum,“ segir þjálfarinn sposkur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira