Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ég er glamorous! Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ég er glamorous! Glamour