Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp. Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Unglingarnir eru hinar nýju tískumyndir, ef marka má götustílinn frá tískuvikunni í Mílanó. Stórar dúnúlpur, síðir frakkar, plast og stórir strigaskór er það sem einkennir götustílinn að þessu sinni. Unglingar hafa verið fyrirsæturnar á mörgum sýningum, eins og Off White og Gosha Rubchinskiy, og setja margir spurningamerki við hversu gamlir þeir eru. Strigaskórnir eru ekki á útleið, heldur eru þeir núna mun stærri og skrítnari, ef svo má að orði komast. Þakka má Balenciaga fyrir þá tísku, en einnig eru strigaskórnir frá Acne farnir að koma sterkir inn. Við höldum áfram að fylgjast með götustílnum á tískuvikunni, þar sem er svo gott að geta safnað hugmyndum fyrir sinn eigin fataskáp.
Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour